Hraðskákmót öðlinga fer fram í kvöld
Hraðskákmót öðlinga fer fram miðvikudaginn 12. apríl í félagsheimili TR að Faxafeni 12. Mótið hefst kl. 19.30 og er opið fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verða 7 umferðir með...
View ArticleHelgi Áss er Hraðskákmeistari öðlinga 2017
Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson bar sigur úr býtum á Hraðskákmóti öðlinga sem fór fram í gærkveld en hann lauk keppni með fullt hús vinninga í skákunum sjö. Helgi er því Hraðskákmeistari öðlinga á...
View ArticleSumarnámskeið Taflfélags Reykjavíkur hefjast 12.júní
Taflfélag Reykjavíkur býður upp á átta skáknámskeið í sumar fyrir börn fædd árin 2004-2009. Námskeiðin verða haldin í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Námskeið 1: 12. júní – 16. júní...
View ArticleVorhátíð TR haldin laugardaginn 13.maí kl.14-16
Vorhátíð TR verður haldin næstkomandi laugardag þann 13.maí og hefst fjörið klukkan 14. Vorhátíðin er einskonar uppskeruhátíð allra þeirra barna sem mætt hafa á æfingar Taflfélags Reykjavíkur á þessari...
View ArticleMikið fjör á Vorhátíð Taflfélags Reykjavíkur
Laugardaginn 13. maí fór fram vorhátíðarskákæfing TR í taflheimili félagsins í Faxafeni. 35 skákkrakkar úr öllum skákhópum félagsins mættu á sameiginlega lokaæfingu. Þetta var sannkölluð...
View ArticleGuðmundur Kjartansson Íslandsmeistari í skák 2017
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson varð í dag Íslandsmeistari í skák 2017 þegar hann lagði stórmeistarann Héðinn Steingrímsson í úrslitaskák í níundu og síðustu umferð Íslandsmótsins. Er...
View ArticleÍslandsmeistarinn skýrir frá leyndardómum velgengni sinnar
Skákmeistarinn geðþekki, Guðmundur Kjartansson, sem á dögunum varð Íslandsmeistari í skák eftir æsispennandi lokasprett og frábærlega vel teflda úrslitaskák, hyggst veita skákáhugamönnum innsýn í...
View ArticleGuðmundur hefur leik á EM einstaklinga
Aljóðlegi meistarinn og nýkrýndur Íslandsmeistari Guðmundur Kjartansson (2437) er á meðal þátttakenda í sterku og fjölmennu Evrópumóti einstaklinga sem fram fer í Minsk, Hvíta-Rússlandi, dagana 30....
View ArticleMeistaramót Truxva í hraðskák fer fram 5.júní
Truxvi, ungliðahreyfing Taflfélags Reykjavíkur, heldur meistaramót sitt í hraðskák næstkomandi mánudag og hefst taflið stundvíslega klukkan 19:30. Tefldar verða 11 umferðir með umhugsunartímanum 4+2 og...
View ArticleSumarnámskeið Taflfélags Reykjavíkur hefjast 12.júní
Taflfélag Reykjavíkur býður upp á átta skáknámskeið í sumar fyrir börn fædd árin 2004-2009. Námskeiðin verða haldin í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Námskeið 1: 12. júní – 16. júní...
View ArticleGuðmundur með 50% vinningshlutfall á Evrópumótinu
Fjórum umferðum af ellefu er nú lokið á Evrópumótinu í skák sem fram fer í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Eins og áður var ritað beið alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2464) lægri hlut fyrir...
View ArticleArnar Gunnarsson hlutskarpastur á Meistaramóti TRUXVA
Alþjóðlegi meistarinn Arnar Gunnarsson sigraði á afar glæsilegu Hraðskákmeistaramóti Truxva sem fram fór annan í Hvítasunnu, þeim merkilega degi. Arnar fékk 10 vinninga af 11 mögulegum sem verður að...
View ArticleEM einstaklinga: Guðmundur með fjóra af átta
Guðmundur að tafli á Evrópumótinu. Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2464) heldur ótrauður áfram taflmennsku á fjölmennu og sterku Evrópumóti sem fer fram þessa dagana í Minsk,...
View ArticleEM einstaklinga: Guðmundur lauk keppni með 5 vinninga
Guðmundur að tafli á Evrópumótinu. Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2464) hlaut 5 vinninga í 11 skákum á Evrópumóti einstaklinga sem fram fór í Minsk, Hvíta-Rússlandi, dagana 30. maí – 10....
View ArticleBoðsmót Taflfélags Reykjavíkur endurvakið 23.-25.júní
Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur á sér yfir 40 ára langa sögu en mótið hefur legið í dvala síðasta áratuginn. Nú hefur stjórn T.R. ákveðið að endurlífga Boðsmótið í formi helgarskákmóts. Boðsmót T.R....
View ArticleMikið fjör í Sumarskóla Taflfélags Reykjavíkur
Sumarskóli Taflfélags Reykjavíkur hófst á ný síðastliðinn mánudag og hefur skáksalurinn iðað af lífi alla vikuna. Sumarskólinn er nú starfræktur annað árið í röð og sem fyrr er það alþjóðlegi...
View ArticleBoðsmóti Taflfélags Reykjavíkur frestað
Boðsmóti Taflfélags Reykjavíkur, sem fyrirhugað var um næstu helgi, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna dræmrar skráningar. Dræm skráning í Boðsmótið bendir til þess að á meðal skákmanna sé...
View ArticleAðalfundur Taflfélags Reykjavíkur 28.júní kl.20
Stjórn Taflfélags Reykjavíkur boðar til aðalfundar í samræmi við 10.gr laga félagsins. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 28.júní og hefst kl.20:00 í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Dagskrá:...
View ArticleAðalstjórn Taflfélags Reykjavíkur endurkjörin
Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur var haldinn í gærkvöldi í salarkynnum félagsins. Kjartan Maack var endurkjörinn formaður og verður aðalstjórn félagsins óbreytt næsta starfsár. Nokkrar breytingar urðu...
View ArticleMótaáætlun TR starfsárið 2017-2018
Mótaáætlun Taflfélags Reykjavíkur fyrir starfsárið 2017-2018 liggur nú fyrir og geta áhugasamir nálgast hana á heimasíðu félagsins. Það reyndist þrautin þyngri að koma öllum taflmótum TR fyrir á...
View Article