Skákæfingar TR hefjast á ný 29. ágúst!
Skákæfingar haustannar 2020 hefjast laugardaginn 29. ágúst og fylgja auglýstri dagskrá nema annað sé kynnt. Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru fjölbreyttar og sérstaklega hannaðar til þess að mæta...
View ArticleÁrbæjarsafnsmóti aflýst og Borgarskákmóti frestað
Árbæjarsafnsskákmótið, sem átti að fara fram sunnudaginn 16. ágúst hefur verið aflýst og Borgarskákmótið, sem átti að fara fram þriðjudaginn 18. ágúst, hefur verið frestað um óákveðin tíma.
View ArticleÞriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í...
View ArticleHaustmót TR hefst 13. september
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2020 hefst sunnudaginn 13. september kl. 13:00. Mótið, sem var fyrst haldið árið 1934, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót...
View ArticleSímon Þórhallsson efstur á Þriðjudagsmóti
Símon Þórhallsson vann með fullu húsi fyrsta Þriðjudagsmót haustsins sem fór fram 1. september. Næstir voru Gauti Páll Jónsson og Davíð Stefánsson með þrjá vinninga og með tvo og hálfan vinning voru...
View ArticleÞriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo...
View ArticleHaustmót TR hefst á sunnudaginn!
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2020 hefst sunnudaginn 13. september kl. 13:00. Mótið, sem var fyrst haldið árið 1934, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót...
View ArticleHaustmótið hefst á morgun: Skráningu í lokaða flokkar lýkur klukkan 22 í dag!
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2020 hefst sunnudaginn 13. september kl. 13:00. Mótið, sem var fyrst haldið árið 1934, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót...
View ArticleGauti Páll sigraði á spennandi Þriðjudagsmóti
Þeir Gauti Páll Jónsson og Arnljótur Sigurðsson efndu til tveggja manna spretthlaups um efsta sætið á þriðjudagsmóti TR. Þeir voru tveir efstir og jafnir fyrir lokaumferð og tefldu spennandi...
View ArticleÞriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo...
View ArticleBrim mót í TR 9.-11. október
Annað mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 9.-11. október næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Athugið að fyrirvari er á mótahaldinu, mótinu getur verið frestað...
View ArticleEiríkur með fullt hús á Þriðjudagsmóti
Eiríkur K. Björnsson vann þriðjudagsmótið þann 15. september síðastliðinn með fullu húsi. Þrír skákmenn fengu þrjá vinninga, Arnljótur Sigurðsson, Hjálmar Sigurvaldason og Gauti Páll Jónsson. Þess má...
View ArticleÞriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo...
View ArticleÞriðjudagsmóti í kvöld aflýst
Þriðjudagsmóti í kvöld aflýst af sóttvarnarástæðum. Þónokkrar frestaðar skákir úr Haustmótinu fara fram í kvöld í TR salnum.
View ArticleÞriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í tvo...
View ArticleBrim mót í TR hefst á föstudaginn kemur!
Annað mót Brim mótaraðarinnar verður haldið helgina 9.-11. október næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Athugið að fyrirvari er á mótahaldinu, mótinu getur verið frestað...
View ArticleU-2000 mótið hefst 14. október
U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 14. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími...
View ArticleHlé á allri starfsemi TR næstu tvær vikur
Í ljósi tilmæla sóttvarnaryfirvalda verður engin starfsemi hjá T.R. næstu tvær vikurnar eða þangað til aðstæður leyfa. BRIM mótaröðinni, U-2000 mótinu, Þriðjudagsmótum og Bikarsyrpunni hefur verið...
View ArticleTR er 120 ára í dag
Hér birtist grein Guðmundar G. Þórarinssonar í tilefni 120 ára afmælis félagsins. TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR 120 ÁRA Október 2020 Taflfélag Reykjavíkur var stofnað 6. október árið 1900 og er líklega eitt...
View ArticleHlé á barna og unglingaæfingum TR
Hlé er nú á barna og unglingaæfingum TR þangað til annað verður auglýst. Þetta á líka við um allt mótahald.
View Article