Dagskrá Þriðjudagsmóta TR í sumar
Í júní, júlí, og ágúst verða Þriðjudagsmótin aðra hvora viku. Dagskráin: júní, 21. júní júlí, 19. júlí ágúst, 16. ágúst, 30. ágúst …og síðan vikulega frá og með september Almennar upplýsingar um mótin:...
View ArticleVignir og Hjörvar efstir á Meistaramóti Truxva!
Meistaramót Truxva var haldið í sjötta sinn miðvikudagskvöldið 1. júní síðastliðinn. Fyrir áhugasama stendur TRUXVI fyrir TR u 16, semsagt, ungmenni í TR. Þau mættu að sjálfsögðu þónokkur til leiks,...
View ArticleIngvar Wu fer himinskautum á skákmótum!
Ingvar Wu Skarphéðinsson hefur átt góða spretti við skákborðið undanfarið. Ingvar er þrettán ára og æfir hjá TR og tekur einnig virkan þátt í öllu mótahaldi. Ingvar vann Meistaramót Skákskóla Ísland í...
View ArticleEiríkur með afar nauman sigur á Þriðjudagsmóti
Tveir urðu efstir og jafnir að vinningum á Þriðjudagsmótinu í síðustu viku og það gerðist einfaldlega þannig að þeir gerðu jafntefli í innbyrðis viðureign á 4. og næstsíðustu umferð en unnu aðra...
View ArticleIngvar Þór með fullt hús á Þriðjudagsmóti!
Fide meistarinn frækni Ingvar Þór Jóhannesson landaði öruggum sigri á Þriðjudagsmótinu þann 7. júní síðastliðinn. Ekki nóg með það, heldur hækkaði hann um heil 0,6 stig fyrir árangurinn! Eins og sést á...
View ArticleAðalfundur T.R. 2022
Aðalfundur T.R. 2022 verður haldinn miðvikudaginn 29. júní og hefst hann kl. 20.00. Dagsrká: Almenn aðalfundarstörf Önnur mál Dagskrá fundarins er tiltekin í lögum félagsins: https://taflfelag.is/log/...
View ArticleÓlafur Thorsson með öruggan sigur á Þriðjudagsmóti
Enginn stóð í vegi fyrir Ólafi Thorssyni síðastliðinn þriðjudag; hann tryggði sér fyrsta sætið með fullu húsi og virtist aldrei vera í nokkurri hættu í sínum skákum. Enda var hann búinn undir að mæta...
View ArticleAðalfundur TR. var haldinn í kvöld
Aðalfundur T.R. fór fram í kvöld. Fundurinn var stuttur og átakalítill. Ríkharður Sveinsson var endurkjörinn formaður til eins árs. Með honum í stjórn eru: Gauti Páll Jónsson, Una Strand Viðarsdóttir,...
View ArticleViðeyjarmótið á laugardaginn, skráning hafin!
Taflfélag Reykjavíkur heldur skákmót í Viðeyjarstofu í samstarfi við Eldingu og Borgarsögusafn laugardaginn 9. júlí kl. 13. Mótið er opið öllum áhugasömum og þátttaka ókeypis en greiða þarf í ferjuna....
View ArticleLjósmyndir frá starfsemi TR 1975-1987
Verið er að skanna inn ljósmyndir úr safni TR. Áhugasamir félagsmenn ásamt öðrum velunnurum félagsins hafa tekið þátt í verkefninu undanfarnar vikur. Albúmin spanna tímabilið 1975-1987. Ólafur H....
View ArticleGuðmundur Kjartansson efstur á Viðeyjarmótinu
Stórmeistarinn Guðmundur Kjartansson varð efstur á Viðeyjarmótinu sem fram fór sl. laugardag í Viðey. Hlaut hann 8 vinninga af 9 mögulegum. Tapaði einni skák gegn Gauta Páli Jónssyni sem varð jafn...
View ArticleKristófer Orri með fult hús á vel sóttu Sumar-Þriðjudagsmóti!
Kristófer að tafli í KR. Myndina tók Rúnar Sigurðsson. Kristófer Orri Guðmundsson hlaut fullt hús vinninga á Þriðjudagsmótinu þann 5. júlí síðastliðinn. Kristófer hefur verið afar sigursæll á...
View ArticleOg enn sigrar Kristófer Orri á Þriðjudagsmóti
Kristófer Orri Guðmundsson stefnir ekki bara að Þriðjudagsmótaþrennu, heldur lítur út fyrir að hann verði ótvíræður Sumarþriðjudagsmeistari 2022! Það kemur væntanlega í ljós eftr verslunarmannahelgina....
View ArticleÞriðjudagsmótin vikulega í ágúst
Vegna góðrar aðsóknar verða Þriðjudagsmót TR vikuleg í ágústmánuði, ekki hálfsmánaðarlega eins og auglýst hefur verið. Stjórn TR
View ArticleDagskrá Þriðjudagsmóta TR í sumar
Í júní og júlí verða Þriðjudagsmótin aðra hvora viku. Dagskráin: júní, 21. júní júlí, 19. júlí …og síðan vikulega frá og með ágúst Almennar upplýsingar um mótin: Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin...
View ArticleBorgarskákmótið haldið fimmtudaginn 18. ágúst klukkan 15
Borgarskákmótið fer fram fimmtudaginn 18. ágúst, og hefst það kl. 15:00. Líkt og undanfarin ár fer mótið fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og stendur Taflfélag Reykjavíkur að mótinu. Tefldar verða 7 umferðir...
View ArticleStórmót Árbæjarsafns og TR haldið sunnudaginn 28. ágúst klukkan 14
Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 28. ágúst. Mótið gefur einstakt tækifæri til að takast á við skákgyðjuna í sögulegu umhverfi Árbæjarsafns. Teflt verður í...
View ArticleHaustmót TR hefst 7. september
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2021 hefst miðvikudaginn 7. september kl. 18:30. Mótið, sem var fyrst haldið árið 1934, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót...
View ArticleGamla kempan Sigurður Freyr efstur á þriðjudagsmóti
Gamla kempan, Sigurður Freyr Jónatansson, gerði sér lítið fyrir og sigraði á þriðjudagsmóti T.R. – ágúst #3, 16. ágúst sl.. Hlaut hann 4½ vinning af 5 mögulegum og leyfði aðeins eitt jafntefli, gegn...
View ArticleGauti Páll og Kjartan Maack efstir á Þriðjudagsmóti
Mótsstjórinn Gauti Páll Jónsson, og fyrrum formaður TR Kjartan Maack, urðu efstir og jafnir á þriðjudagsmótinu þann 23. ágúst með 4.5 vinning af 5 eftir innbyrðis jafntefli í lokaumferðinni. Gauti Páll...
View Article