Hadi Rezaei efstur á Þriðjudagsmóti 25. júlí
Enn mæta fjölmargir á Þriðjudagsmót um mitt sumar, en þann 25. júlí mættu 32 skákmenn til leiks. Það vildi svo skemmtilega til að alþjóðlega yfirbragðið var jafnvel enn meira en vanalega að þessu sinni...
View ArticleDavíð Kjartansson hlutskarpastur á Viðeyjarmótinu 2023!
Mótasigramaskínan Davíð Kjartansson lét sig ekki vanta á Viðeyjarmótið sem fram fór þann 9. júlí síðastliðinn. Tefldar voru níu hraðskákir og 18 skákmenn létu sjá sig að þessu sinni, aðeins fámennara...
View ArticleVignir Vatnar Truxvameistari þriðja árið í röð!
Hið stórskemmtilega Meistaramót Truxva var haldið seint í maímánuði og hraðskákfíklar fjölmenntu, enda ekkert grín mót, tefldar 11 skákir. Þó undirritaður væri helst til í 13 til 14 skákir þá þarf...
View ArticleStórmót Árbæjarsafns og TR haldið sunnudaginn 27. ágúst klukkan 14
Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 27. ágúst. Mótið gefur einstakt tækifæri til að takast á við skákgyðjuna í sögulegu umhverfi Árbæjarsafns. Teflt verður í...
View ArticleSævar Bjarnason látinn
Alþjóðlegi meistarinn Sævar Jóhann Bjarnason er látinn, 69 ára að aldri. Sævar var einn virkasti skákmaður þjóðarinnar og lengi vel í fremstu röð íslenskra skákmanna. Búið er að minnast Sævars á...
View ArticleGauti Páll sigraði á fyrsta Þriðjudagsmóti ágústmánaðar
Ekkert minnkar þátttakan á Þriðjudagsmótunum. Síðastliðinn þriðjudag mættu 40 til að etja kappi í atskák; þar af átta sem höfðu einhvern tímann farið með sigur af hólmi á Þriðjudagsmóti. Stigahæstu...
View ArticleBorgarskákmótið í Ráðhúsinu 21. ágúst!
Borgarskákmótið fer fram mánudaginn 21. ágúst, og hefst það kl. 15:30. Líkt og undanfarin ár fer mótið fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og stendur Taflfélag Reykjavíkur að mótinu. Tefldar verða 7 umferðir...
View ArticleAndrey Prudnikov með fullt hús á Þriðjudagsmóti
Það mættu 37 skákmenn til leiks þriðjudaginn 8. ágúst í TR. Sagan endurtók sig frá því þriðjudaginn þar áður, en þeir Gauti Páll og Andrey voru einir efstir með fjóra vinninga áður en þeir mættust í...
View ArticleAðalfundur T.R. 2023
Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur verður haldinn í félagsheimilinu Faxafeni 12, fimmtudaginn 28. ágúst og hefst hann kl. 19.30. Dagskrá: Almenn aðalfundarstörf Önnur mál Stjórnin
View ArticleAndrey Prudnikov sigrar enn á Þriðjudagsmóti
Eins og oft gerist, voru tveir efstir og jafnir fyrir síðustu umferð á Þriðjudagsmóti vikunnar, því þriðja (af fimm) í ágústmánuði og tefldu hreina úrslitaskák. Báðir vanir þessum aðstæðum; þeir Andrey...
View ArticleVegna ákvörðunar FIDE
Í ljósi fréttaflutnings af ákvörðun Fide um keppnisrétt transfólks vill Taflfélag Reykjavíkur árétta að einstaklingar af öllum kynjum eru ávallt velkomnir á mót og æfingar hjá Taflfélagi Reykjavíkur. TR
View ArticleHaustmót TR hefst 8. september
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2022 hefst föstudaginn 8. september kl. 18:30. Mótið, sem var fyrst haldið árið 1934, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót...
View ArticleSíldarvinnslan sigurvegari á Borgarskákmótinu 2023
Skúli Helgason formaður Menningar-, íþrótta og tómstundarrráðs Reykjavíkurborgar leikur fyrir stórmeistarann Jóhann Hjartarson við upphaf Borgarskákmótsins: Borgarskákmótið fór fram í Ráðhúsi...
View ArticleSkráning á barna- og unglingaæfingar fyrir haustið 2023
Skráning er hafin. Allar upplýsingar á heimasíðunni undir “Skákæfingar” og “Börn og unglingar”. Sjá hér: https://taflfelag.is/born-og-unglingar/
View ArticleHarald Björnsson með góðan sigur á Þriðjudagsmóti
Harald Björnsson vann góðan sigur á sterku Þriðjudagsmóti þann 22. ágúst. 34 skákmenn mættu til leiks. Vann Harald meðal annars stigahæsta mann mótsins, Þorvarð Fannar Ólafsson. Harald leyfði aðeins...
View ArticleLitlar breytingar á aðalfundi T.R.
Aðalfundur T.R. var haldinn í kvöld. Ríkharður Sveinsson var endurkjörinn formaður til eins árs. Þær breytingar urðu á stjórn félagsins að Omar Salama, sem setið hefur í aðalstjórn, færðist niður í...
View ArticleVerðandi stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Stórmóti TR og...
Vignir Vatnar Stefánsson hefur gert það að vana sínum í seinni tíð að vinna hraðskákmót með fullu húsi eða því sem næst og brá ekkert út af því, síðastliðinn sunnudag á árlegu Stórmóti TR og...
View ArticleFimmtudagsmót TR endurvakin! Byrjum í kvöld!
Fimmtudagsmót TR hefja göngu sína á ný fimmtudaginn 7. september. Mótin verða vikuleg, rétt eins og þriðjudagsmótin. Mótin hefjast klukkan 19:30 á kvöldin og tefld er hraðskák með tímamörkunum 3+2 og...
View ArticleAdam Omarsson sigraði á fyrsta fimmtudagsmóti TR eftir langt hlé!
Fyrsta fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur í ellfu ár var haldið 7.september s.l. Ánægjulegt að endurvekja fimmtudagsmótin og um leið að auka starfssemi og nýtingu á frábærum aðstæðum sem eru fyrir...
View ArticleFimmtudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30
Hraðskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra...
View Article