$ 0 0 Vegna rauðrar veðurviðvörunar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld frestast síðasta umferð á Skákþingi Reykjavikur um 24 klst SÍÐASTA UMFERÐ SKÁKÞINGSINS VERÐUR NÚ TEFLD Á FIMMTUDAG 6.FEBRÚAR KL 18.30