Nóvember í Taflfélaginu – Hvað er að frétta?
Það var nóg að gera í Taflfélaginu í nóvember. Skoðum hvað var að frétta! Séð yfir skáksalinn okkar í yngri flokkum stúlkna- og drengjameistaramóts TR. Mynd: Jökull Úlfarsson. Byrjum á samantekt á...
View ArticleDesember í Taflfélaginu – Hvað er eiginlega framundan?
Í desember eru jól. Þess vegna er peðið á myndinni með jólasveinahúfu, en fréttin fjallar einmitt um skák í jólamánuðinum. Peð er taflmaður. Í jólaösinni er gott að slappa örlítið af og skella sér á...
View ArticleMinningargrein TR um Ríkharð Sveinsson
Hér birtist minningargrein TR um Ríkharð Sveinsson sem birt var í Morgunblaðinu 3. janúar 2024. Fallinn er frá Ríkharður Sveinsson, formaður Taflfélags Reykjavíkur, eftir skammvinn veikindi. Þegar...
View ArticleAtskákmót Reykjavíkur 2024 fer fram 9-10. desember
Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 9-10. desember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 10+5 (10 mínútur á skákina að viðbættum fimm sekúndum á hvern...
View ArticleSkákþing Reykjavíkur 2025 hefst 8. janúar – Skráning opin
Skákþing Reykjavíkur 2025 hefst miðvikudaginn 8. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið tvær...
View ArticleÞriðjudagsmót hjá TR í kvöld kl. 19:30
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra...
View ArticleJólahraðskákmót TR – Minningarmót Ríkharðs Sveinssonar
Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur 2024 – Minningarmót Ríkharðs Sveinssonar, verður haldið laugardaginn 28. desember, á afmælisdegi Rikka, og hefst taflið klukkan 14:00. Stefnt er að skákhátíð í...
View ArticleÞriðjudagsmót fellur niður í kvöld vegna jóla
Við minnum á að þriðjudagsmót TR fellur niður í kvöld, 24. desember, og einnig þriðjudagskvöldið 31. desember. Næstu mót á dagskrá: 26. desember, Fimmtudagsmót TR kl. 19:30 28. desember,...
View ArticleÖrn Leó sigurvegari á Jólahraðskákmóti TR – Minningarmóti Ríkharðs Sveinssonar
Keppt var í fyrsta skipti um Ríkharðsbikarinn á Jólahraðskákmóti Taflfélags Reykjavíkur sem eftirleiðis verður haldið 28. desember og tileinkað Ríkharði Sveinssyni, Ríkharðsmótið! Mótið var einstaklega...
View ArticleBarnaæfingar T.R hefjast 4.janúar
Barnaæfingar T.R hefjast laugardaginn 4.janúar bæði í byrjenda og framhaldsflokki Tímsettning æfinga verður sú sama og fyrir áramót: sjá stundaskrá æfinga. Skráningarform á sportabler kemur fljótlega
View ArticleBarna- og unglingaæfingar hjá byrjendaflokkum og framhaldsflokkum hefjst 4....
Skákæfingar byrjendaflokks og framhaldsflokki I á vorönn 2024 hefjast laugardaginn 4. janúar og allar aðrar æfingar hefjast samkvæmt dagskrá í vikunni þar á eftir. Æfingarnar fylgja auglýstri dagskrá...
View ArticleDesember í Taflfélaginu – Hvað er eiginlega framundan?
Í desember eru jól. Þess vegna er peðið á myndinni með jólasveinahúfu, en fréttin fjallar einmitt um skák í jólamánuðinum. Peð er taflmaður. Í jólaösinni er gott að slappa örlítið af og skella sér á...
View ArticleForseti Alþjóðlega Skáksambandsins heimsótti Taflfélagið
Í tilefni skákdagsins 26. janúar stoppaði forseti alþjóðlega skáksambandsins (FIDE), Arkady Dvorkovich, við á Íslandi. Tilefni heimsóknarinnar var að sjálfsögðu að votta Friðrik Ólafssyni virðingu...
View ArticleFebrúarmótaröð TR og TG hefst í kvöld með skákkvöldi TG í Miðgarði
Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélag Garðabæjar sameina krafta sína í febrúar þar sem regluleg mót félaganna breytast í mótaröð. Mótaröðin verður með svipuðu sniði og sl. maí þegar Dagur Ragnarsson varð...
View ArticleSkákmót öðlinga hefst miðvikudaginn 12. febrúar!
Skákmót öðlinga 40 ára og eldri (fædd 1985 og fyrr) hefst miðvikudaginn 12. febrúar kl. 18.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er...
View ArticleUmferð í Skákþinginu frestað – verður á morgun fimmtudag kl. 18:30
Vegna rauðrar veðurviðvörunar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld frestast síðasta umferð á Skákþingi Reykjavikur um 24 klst SÍÐASTA UMFERÐ SKÁKÞINGSINS VERÐUR NÚ TEFLD Á FIMMTUDAG 6.FEBRÚAR KL 18.30
View ArticleHraðskákmót Reykjavíkur á sunnudaginn
Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 sunnudaginn 9. febrúar og hefst taflið kl.13:00. Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2...
View ArticleÁrgjöld 2025: Valgreiðsla til allra fullorðinna félagsmanna
Allir félagsmenn TR 18 ára og eldri fá í dag árgöld TR fyrir árið 2025 sem valgreiðslu í heimabanka. Árgjaldið eru hóflegar 6000 krónur en skipta sköpum fyrir metnaðarfulla starfsemi félagsins.
View ArticleBárður varði Hraðskákmeistaratitil Reykjavíkur
Bárður Örn Birkisson kom á óvart og varði titil sinn sem Hraðskákmeistari Reykjavíkur á Hraðskákmóti Reykjavíkur síðastliðinn sunnudag. Bárður skaut þar Vigni Vatnar Stefánssyni ref fyrir rass en hann...
View ArticleReykjavíkurmót grunnskólasveita 2025 – Skráning hafin!
Reykjavíkurmót grunnskólasveita hefst í húsnæði TR að Faxafeni 12 mánudaginn 3. mars kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkjar. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar...
View Article