Arnar sigurvegari á Árbæjarsafnsmótinu
Stórmót Árbæjarsafnins og Taflfélags Reykjavíkur fór fram í Kornhlöðunni sunnudaginn 1. september. Alls mættu 31 keppandi til leiks og af þeim voru 8 titilhafar. Starfsfólk safnins tóku vel á móti...
View ArticleEmilía Embla og Jóel Helmer Sigurvegarar Sumar Bikarsyrpu III
Helgina 16 til 18 ágúst fór fram þriðja og jafnframt síðasta sumarbikar mótaröð Taflfélags Reykjavíkur. Sumarið hefur oft verið frekar fátækur tími þegar kemur að mótahaldi en með þessum mótum er...
View ArticleHaustmótið hafið!
Hið sögufræga Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hófst í gærkvöldi. Mótið er fastur hluti af mótadagatalinu og að þessu sinni náðust tveir lokaðir flokkar, A og B flokkur auk opins flokks. Alls eru...
View ArticleSkemmtileg 2. umferð á Haustmótinu
Önnur umferð Haustmótsins fór í fram í gær, föstudagskvöld. Mikið var um sviptingar og vænlegar stöður skiptu um eigendur á fleiri en einu borði. Vindum okkur í skákirnar. A-flokkur Mikael Jóhann...
View ArticleFyrsta Bikarsyrpa T.R. á tímabilinu 2024-25
Helgina (11-13 október) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er fyrsta mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2024-25. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið...
View ArticleHraðskákmót TR verður á miðvikudaginn klukkan 18:30!
Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 miðvikudaginn 25. september kl. 18:30. Tefldar verða 9 umferðir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 4...
View ArticleDaði hraðskákmeistari TR
Miðvikudaginn 25. september fór fram Hraðskákmót T.R. Mótið ákvarðar hraðskákmeistara Taflfélags Reykjavíkur og jafnframt eru veitt verðlaun fyrir Haustmót Taflfélags Reykjavíkur. Hraðskákmótið sjálft...
View ArticleVerðlaunahafar á Haustmóti TR – Benedikt skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur
Haustmóti TR lauk á dögunum en keppt var í lokuðum A- og B- flokkum auk opins flokks. Í A-flokki má segja að tvíburarnir hafi komið, séð og sigrað! Bárður Örn varð hlutskarpastur með 7,5 vinning og...
View ArticleUndir og Yfir 2000 mótin hefjast í kvöld – Skráning U2000 til 18:15 –...
U2000 skráning til 18:15 á skákstað. Y2000 skráning til 17:00 og parað klukkutíma fyrir umferð. Hið árlega U2000 mót hefst næstkomandi miðvikudag. Fyrirkomulag verður hefðbundið, þátttökurétt hafa...
View ArticleKarma Halldórsson sigurvegari Bikarsyrpu I, Emilía Embla efst stúlkna
Bikarsyrpu mótaröð Taflfélags Reykjavíkur byrjar með trukki á þessu hausti. Þessa helgina voru 45 keppendur skráðir til leiks og voru fjölmargar góðar skákir tefldar inn á milli. Á sama tíma voru...
View ArticleAtskákkeppni Taflfélaga fer fram 4.-5. nóvember
Stuðst við tveggja kvölda dagskrá: Teflt er mánudagskvöldið 4. nóvember klukkan 19:30 og þriðjudagskvölið 5. nóvember klukkan 19:30. Þriðjudaginn 5. nóvember fellur hefðbundið þriðjudagsmót niður....
View ArticleBikarsyrpa T.R. II (22-24 nóv)
Helgina (22-24 nóvember) fer fram mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2024-25. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið...
View ArticleSkráning á skákæfingar Haustönn 2024
Búið er að opna fyrir skráningu á skákæfingar á Haustönn 2024. Við viljum biðja þau sem voru búin að skrá sig áður gegnum google skráningformið að gera það aftur í gegnum sportabler hlekinn hér að...
View ArticleStúlkna- og drengjameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn...
Stúlkna- og drengjameistaramót Taflfélags Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 17. nóvember í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Þátttökugjöld eru 1000 kr í alla flokka. Mótið er telft í fjórum flokkum...
View ArticleÞriðjudagsmót fellur niður í kvöld vegna atskákkeppni Taflfélaga!
Þriðjudagsmót TR fellur niður í kvöld vegna Atskákkeppni taflfélaga, en 6.-9. umferð mótsins fara fram klukkan 19:30 í kvöld. English: There will be no Rapid Tuesday tournament tonight because rounds...
View ArticleJólaskákmót Grunnskólasveita Reykjavíkur – 2024
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fyrir árið 2024 verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 8. desember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og...
View ArticleJósef og Emilía Drengja- og Stúlknameistarar TR
Það voru 70 börn og unglingar sem tóku þátt á Stúlkna- og drengjameistaramóti Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór á sunnudag. Um morguninn var teflt í tveimur yngstu flokkunum. Í 7 ára flokki (f.2017)...
View ArticleMikael Bjarki hlutskarpastur á U2000 móti TR – Dagur Ragnarsson tók Y2000
Síðastliðna sjö miðvikudaga hafa taflmennirnir verið hreyfðir á reitunum sextíu og fjórum á Undir og Yfir-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. Undir 2000 mótið er orðið nokkuð rótgróið í starfseminni en...
View ArticleHaukur Víðis sigurvegari Bikarsyrpu II, Katrín Ósk efst stúlkna
Helgina 22-24 nóvember fór fram annað mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2024-25. Þetta sinn voru 25 keppendur skráðir til leiks. Þetta var 50 mótið frá upphafi og hefur fest sig...
View ArticleFullveldiskveðja frá Taflfélagi Reykjavíkur –á að tefla um jólin?
Kæru skákvinir! Í tilefni af hinum íslenska fullveldisdegi ætlar Taflfélag Reykjavíkur, eitt allra elsta starfandi íþróttafélag Reykjavíkur, að virkja vefsíðuna, allavega það sem af er ári. Það ætti að...
View Article