HM barna og unglinga hefst í dag
Í dag hefst í Porto Carras í Grikklandi heimsmeistaramót barna og unglinga. Sjö ungmenni frá Taflfélagi Reykjavíkur taka þátt í mótinu og á félagið fulltrúa í öllum aldursflokkum nema þeim yngsta, 8...
View ArticleAron Þór unglingameistari Taflfélags Reykjavíkur
Barna- og unglingameistaramót TR og stúlknameistaramót TR fór fram mitt í sannkölluðu vetrarfríi, en fyrsti snjórinn vitjaði Reykjavíkur í nótt. Daniel Ernir Njarðarson og Þorsteinn Magnússon mættust í...
View ArticleÍslandsmót taflfélaga í Fischer Random á föstudagskvöld!
Annað skemmtikvöld starfsársins hjá TR fer fram næstkomandi föstudagskvöld. Þá mun fara fram Íslandsmót taflfélaga í Fischer random hraðskák. Þetta verður í annað sinn sem mótið fer fram en í fyrra...
View ArticleÁgætur dagur hjá TR-ingum á HM í dag
Í dag fór fram önnur umferð á Heimsmeistaramóti barna og unglinga í Porto Carras í Grikklandi. Misvel gékk hjá íslensku keppendunum eins og gengur. Heilt yfir var þó árangurinn ágætur og krakkarnir...
View ArticleU-2000 mótið hefst á morgun miðvikudag
Taflfélag Reykjavíkur fer nú aftur af stað með hið vinsæla U-2000 mót sem síðast var haldið fyrir sléttum áratug. Undanfarin ár hefur sífellt bæst í flóru viðburða hjá félaginu og er hugmyndin með...
View ArticleU-2000 mótið hafið
Stephan Briem stóð sig vel gegn Haraldi Baldurssyni. U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hófst í gær en það er nú endurvakið eftir tíu ára hlé. Mótið er opið öllum þeim sem hafa minna en 2000 Elo-stig...
View ArticleSkákir Haustmótsins
Skákirnar úr lokuðu flokkum Haustmótsins eru aðgengilegar á pgn formi hér. Lokastaðan Umfjöllun
View ArticleAnnað mót Bikarsyrpu TR hefst á föstudag
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar annað mót syrpunnar fer fram helgina 6.-8. nóvember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 6. nóvember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað...
View ArticleAnnað mótið í Bikarsyrpu TR hófst í dag
Annað mótið í Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur hófst í dag þegar tefld var fyrsta umferðin af fimm. 19 keppendur taka þátt að þessu sinni, en nokkra fastagesti vantar að þessu sinni. Einn þeirra,...
View ArticleHalldór Atli siguvegari á 2. móti Bikarsyrpu TR
Halldór Atli Kristjánsson sigraði á öðru móti Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur sem fór fram nú um helgina en hann hlaut 4,5 vinning í skákunum fimm. Jafnir í 2.-3. sæti með 4 vinninga urðu Alexander...
View ArticleJólaskákmót TR og SFS fer fram 29. og 30. nóvember
Yngri flokkur (1. – 7. bekkur) Keppnisstaður: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 Keppt verður í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er að senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B,...
View ArticleÞriðja mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 4.-6. desember
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar þriðja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 4. desember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað...
View ArticleFriðgeir efstur á U-2000 mótinu
Þegar fjórum umferðum af sjö er lokið á U-2000 móti TR er gamla brýnið, Friðgeir Hólm, efstur með 3,5 vinning. Næstir með 3 vinninga koma Arnaldur Bjarnason, Haraldur Baldursson og Björn Hólm Birkisson...
View ArticleÖlduselsskóli með fullt hús!
Jólaskákmót TR og SFS hófst í gær, sunnudag, með keppni í tveimur riðlum yngri flokks. Mikil eftirvænting skein úr andlitum barnanna í skákheimili Taflfélags Reykjavíkur enda skipar þetta fjölmenna...
View ArticleHaraldur efstur á U2000 mótinu
Haraldur Baldursson endurheimti efsta sætið á U2000 móti félagsins þegar hann lagði Friðgeir Hólm í fimmtu umferð. Haraldur er með fullt hús en næstir með 3,5 vinning koma Friðgeir, Arnaldur...
View ArticleMikil stemning á Jólamóti SFS og TR
Mikið var um dýrðir í skákheimili Taflfélags Reykjavíkur dagana 29.-30.nóvember þegar hið geysivinsæla Jólamót SFS og TR var haldið. Þetta árlega samstarfsverkefni Skóla- og Frístundasviðs...
View ArticleHaraldur sigurvegari U-2000 mótsins
Haraldur Baldursson hefur tryggt sér sigurinn í U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur en hann hefur fullt hús vinninga að loknum sex umferðum og 1,5 vinnings forskot á næstu keppendur nægir til sigurs þar...
View ArticleÞriðja mót Bikarsyrpunnar hefst í dag
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar þriðja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og hefst fyrsta umferð föstudaginn 4. desember kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað...
View ArticleRóbert Luu sigurvegari á 3. móti Bikarsyrpunnar
Verðlaunahafar. Jón Þór, Róbert og Alexander Oliver Það var Róbert Luu sem stóð uppi sem sigurvegari á gríðarlega spennandi og sterku Bikarsyrpumóti sem fór fram nú um helgina. Úrslit réðust ekki fyrr...
View ArticleU-2000 mótinu lokið: Haraldur öruggur sigurvegari
F.v. Tjörvi Schiöth, Haraldur Baldursson og Friðgeir Hólm. U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur lauk í gærkveld þegar sjöunda og síðasta umferðin fór fram í húsnæði félagsins, Faxafeni 12. Haraldur...
View Article