Jólaskákæfing hjá TR í dag kl.14
Við minnum á að hin árlega Jólaskákæfing TR fer fram í dag kl.14. Jólaskákæfingin verður, líkt og undanfarin ár, sameiginleg fyrir alla skákhópa innan TR. Liðakeppnin verður á sínum stað þar sem öllum...
View ArticleFjölmenn jólaskákæfing
Það myndast skemmtileg stemning þegar fjölskyldumeðlimir tefla saman í liði. Jólaskákæfing Taflfélags Reykjavíkur var vel sótt bæði af börnum og fullorðnum og áttu gestir notalega samverustund á...
View ArticleSkákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 3. janúar
Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 3. janúar kl. 14. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á 40 leiki auk 30 sek. á leik. 15 mínútur bætast við eftir 40 leiki...
View ArticleGóður árangur TR-inga á Skákþingi Garðabæjar
Nokkrir galvaskir liðsmenn Taflfélags Reykjavíkur voru meðal þátttakenda á Skákþingi Garðabæjar sem lauk á dögunum. Í A-flokki tefldi Gauti Páll Jónsson ásamt bræðrunum Aroni Þór og Alexander Oliver...
View ArticleJólahraðskákmót TR fer fram þriðjudaginn 29. desember
Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið þriðjudaginn 29. desember kl. 19.30. Tefldar verða 2×7 umferðir með 5 mínútna umhugsunartíma. Mótið fer fram í húsnæði T.R. að Faxafeni 12....
View ArticleVignir Vatnar sigraði á Jólahraðskákmóti TR!
Það var rífandi stemming í Skákhöllinni þegar 35 stríðalin jólabörn mættu til leiks á Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur í gærkvöldi. Tefldar voru 2×7 umferðir með 5 mínútur á klukkunni....
View ArticleSkákþing Reykjavíkur hefst á sunnudag
Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 3. janúar kl. 14. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1½ klst. á 40 leiki auk 30 sek. á leik. 15 mínútur bætast við eftir 40 leiki...
View ArticleSkákþing Reykjavíkur hafið – Miklir meistarar meðal þátttakenda
Jón Úlfljótsson hafði ekki erindi sem erfiði gegn stórmeistaranum Stefáni Kristjánssyni sem hér stýrir svörtu mönnunum. Í dag hófst í 85. sinn Skákþing Reykjavíkur en teflt er í húsnæði Taflfélags...
View ArticleStórskotaliðið stóð fyrir sínu í annarri umferð Skákþingsins
Jólin voru sprengd í loft upp á sama tíma og önnur umferð Skákþings Reykjavíkur fór vel fram í Faxafeninu að kveldi þrettándans. Flugeldasýningar voru um víðan völl, hvort heldur sem var utandyra eða...
View ArticleVignir Vatnar sigraði alþjóðlega meistarann
Það var við hæfi að langalangafi Vignis Vatnars, Pétur Zophoniasson, fylgdist með pilti leggja alþjóðlega meistarann. Það var svo sannarlega engin lognmolla í þriðju umferð Skákþings Reykjavíkur sem...
View ArticleJón Viktor og Jóhann efstir á Skákþinginu
Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2455) og Jóhann H. Ragnarsson (2008) eru efstir með fullt hús vinninga að loknum fjórum umferðum á Skáþingi Reykjavíkur. Fjórða umferð fór fram í gærkveld...
View ArticleSkákirnar úr Skákþinginu
Skákir fyrstu tveggja umferða Skákþings Reykjavíkur eru aðgengilegar hér.
View ArticleJón Viktor efstur á Skákþingi Reykjavíkur
Jón Viktor hafði betur með svörtu gegn Jóhanni H. Ragnarssyni. Í fimmtu umferð skákþingsins voru flest úrslit ekki óvænt samkvæmt pappírunum sem getur í raun talist óvænt í miðju móti. Á fyrstu níu...
View ArticleVignir Vatnar lagði annan alþjóðlegan meistara að velli!
Vignir Vatnar Stefánsson Það gékk mikið á í Skákhöllinni í gærkvöld er 6. umferðin í Skákþingi Reykjavíkur fór fram. Margra augu beindust að viðureign hins unga Vignis Vatnars og alþjóðameistarans...
View ArticleBreytt fyrirkomulag á Laugardagsæfingum TR
Frá og með 23. janúar til og með 27. febrúar verður stigakeppni á laugardagsæfingum Taflfélags Reykjavíkur sem og barna- og unglingamótum félagsins. Allir krakkar á grunnskólaaldri (fædd 2000 og síðar)...
View ArticleHinir fjórir fræknu efstir á Skákþinginu
Þeir voru baráttuglaðir skákmennirnir sem mættu til leiks í 7.umferð Skákþings Reykjavíkur. Hart var tekist á á nær öllum borðum og réðust úrslit oft ekki fyrr en eftir djúpar flækjur og fallegar...
View ArticleHáspenna á Skákþinginu – Fjórir efstir fyrir lokaumferðina
Úrslitaskák? Alþjóðlegu meistararnir Björn Þorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson mætast í lokaumferðinni. Það er engin lognmolla á Skákþingi Reykjavíkur og mikil átök framundan þegar ein umferð lifir af...
View ArticleFjórða mót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 12.-14. febrúar
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar fjórða mót syrpunnar fer fram helgina 12.-14. febrúar og hefst fyrsta umferð föstudaginn 12. febrúar kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað...
View ArticleJón Viktor Skákmeistari Reykjavíkur 2016
Jón Viktor Gunnarsson sjöfaldur Reykjavíkurmeistari. Í sjöunda sinn tryggði alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2455) sér titilinn Skákmeistari Reykjavíkur þegar staðið var upp frá borðum að...
View ArticleHraðskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn
Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 sunnudaginn 7. febrúar kl. 14. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2 sekúndna...
View Article