SÞR 8.umferð: Guðmundur Kjartansson vann Björn Þorfinnsson og er efstur fyrir...
Guðmundur Kjartansson hafði sigur í viðureign alþjóðameistaranna í gærkvöldi. Björn Þorfinnsson lék snemma biskup til f4 en sú byrjun er kennd við sjálfa Lundúnaborg. Hún þótti óvenjuleg og...
View ArticleSÞR 9.umferð: Guðmundur Kjartansson er Skákmeistari Reykjavíkur 2017
Guðmundur Kjartansson vann Benedikt Jónasson í lengstu skák umferðarinnar í gærkvöldi og tryggði sér þar með nokkuð öruggan sigur í mótinu, vinningi fyrir ofan næsta mann. Eftir rólega byrjun vann...
View ArticleReykjavíkurmót grunnskóla fer fram næstkomandi mánudag
Reykjavíkurmót grunnskólasveita verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 mánudaginn 6.febrúar og hefst mótið kl.17. Þetta fjölmenna skákmót, sem er árviss viðburður í reykvískri...
View ArticleHraðskákmót Reykjavíkur hefst á morgun sunnudag kl.13
Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 sunnudaginn 5.febrúar og hefst taflið kl. 13. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 4+2 (4 mínútur auk 2...
View ArticleGuðmundur Gíslason vann yfirburðasigur á Hraðskákmóti Reykjavíkur en Dagur...
Í örstuttu viðtali við fréttaritara eftir níundu og síðustu umferð Skákþings Reykjavíkur á föstudagskvöld sagði Guðmundur Gíslason aðspurður, að hann væri ekki að fara að aka vestur á firði það...
View ArticleSkákkeppni vinnustaða fer fram fimmtudaginn 16.febrúar
Taflfélag Reykjavíkur býður öllum vinnustöðum að taka þátt í Skákkeppni vinnustaða 2017 sem fram fer í félagsheimili TR að Faxafeni 12, fimmtudaginn 16.febrúar. Taflið hefst klukkan 19:30. Mótið er...
View ArticleFjórða mót Bikarsyrpunnar ásamt Bikarmóti stúlkna fer fram næstkomandi helgi
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í...
View ArticleLaugalækjarskóli er Reykjavíkurmeistari grunnskóla 2017. Rimaskóli...
Húsfyllir. Hátt í 200 manns sóttu Taflfélag Reykjavíkur heim er Reykjavíkurmót grunnskólasveita 2017 var haldið. Húsfyllir var á Reykjavíkurmóti grunnskólasveita sem haldið var í félagsheimili...
View ArticleSkákmót öðlinga hefst miðvikudaginn 22. febrúar
Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 22. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á...
View ArticleLaugardagsæfing kl.14-16 fellur niður 11.febrúar
Vegna hinnar geysivinsælu Bikarsyrpu sem fram fer um helgina í húsnæði TR þá fellur niður skákæfingin kl.14-16. Stúlknaæfingin fellur jafnframt niður. Aðrar æfingar sem fyrirhugaðar voru um helgina...
View ArticleGuðmundur Peng sigurvegari á Bikarsyrpu helgarinnar
Sigurvegari mótsins Guðmundur Peng Sveinsson. Fjórða mótið af fimm í Bikarsyrpu TR fór fram um líðandi helgi og sá hópur rétt um 30 glæsilegra skákkrakka um að halda uppi stemningunni í Skákhöll...
View ArticleSkákþing Reykjavíkur 2017 – Uppgjör
Skákþing Reykjavíkur hófst 5. janúar og lauk 3. febrúar 2017 og var nú haldið í 86. sinn. Þátttakendur voru 56 að þessu sinni en Skákþingið hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem eitt stærsta opna...
View ArticleSkákmót öðlinga hefst miðvikudaginn 22. febrúar
Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 22. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á...
View ArticleSkákkeppni vinnustaða fer fram fimmtudaginn 16.febrúar
Taflfélag Reykjavíkur hvetur skákmenn af öllum styrkleikum til þess að búa til lið á sínum vinnustað og taka þátt í Skákkeppni vinnustaða 2017 sem fram fer í félagsheimili TR að Faxafeni 12,...
View ArticleTR-ungmenni setjast að tafli í Norðurlandamótinu
Norðurlandamót ungmenna í skák hefst á morgun föstudag í Drammen, Noregi, og stendur til næstkomandi sunnudags. Alls taka þar þátt tíu glæsilegir fulltrúar Íslands, þar af fjórir vaskir TR-ingar;...
View ArticleSpennandi Skákkeppni vinnustaða lokið með sigri Skákakademíu Reykjavíkur
Þátttakendur. Það var fríður hópur skákmanna sem settist að tafli fyrir sín lið í Skákkeppni vinnustaða 2017. Skákkeppni vinnustaða var haldin 16.febrúar og voru sjö skáksveitir mættar til leiks....
View ArticleBarna- og unglingameistaramót Reykjavíkur verður haldið sunnudaginn 26.febrúar
Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 26. febrúar í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til ca....
View ArticleSkákmót öðlinga hefst á miðvikudagskvöld
Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 22. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á...
View ArticleSkákmót öðlinga hafið
Vel skipað Öðlingamót hófst síðastliðið miðvikudagskvöld en mótið er hið fjölmennasta síðan 2011. Alls eru þátttakendur 36 talsins og skipar enginn annar en Fide-meistarinn Ingvar Þór Jóhannesson...
View ArticleBatel og Vignir Reykjavíkurmeistarar
Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlkameistaramót Reykjavíkur fór fram í dag í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur. Einhverjir þurftu að hætta við þátttöku sökum slæmrar færðar, en mótið...
View Article