Dramatískri Bikarsyrpu III lokið
Í dag lauk þriðju Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur og var sem fyrr vel mætt í félagsheimilið að Faxafeni 12. Skákmeistarar framtíðarinnar glímdu af miklu kappi og varð mótið fyrir vikið viðburðaríkt....
View ArticleHaraldur sigurvegari U-2000 mótsins
Sigurvegari U-2000 mótsins 2016 Haraldur Baldursson. Hinn reynslumikli Haraldur Baldursson (1957) sigraði á U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk síðastliðið miðvikudagskvöld. Haraldur hlaut 6,5...
View ArticleJólaskákæfing TR á laugardag kl.14
Hin árlega Jólaskákæfing verður haldin laugardaginn 10.desember kl.14-16. Æfingin er um leið uppskeruhátíð haustannarinnar því veitt verða verðlaun fyrir ástundun á haustönn. Allir krakkar úr öllum...
View ArticleFjölmennt fjölskylduskákmót á jólaæfingu TR
Laugardaginn 10. desember var haldin hin eina og sanna Jólaskákæfing TR. Jólaskákæfingin ár hvert er uppskeruhátíð haustannarinnar og krakkarnir bregða þá á leik með fjölskyldunni í skemmtilegri...
View ArticleSkákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar
Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 13. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bætast við 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bætast við...
View ArticleJólahraðskákmót TR fer fram 29.desember
Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið fimmtudaginn 29. desember og hefst taflið klukkan 19:30. Tefldar verða 9 umferðir og verður umhugsunartíminn 4 mínútur á skák auk þess sem 2...
View ArticlePáll Agnar sigurvegari á Jólahraðskákmóti TR
Jólasveinar kvöldsins. Í sannkölluðu hátíðarskapi lögðu tæplega 50 manns leið sína í Faxafenið í gærkveld til að leiða saman hesta sína í Jólahraðskákmóti TR og að öllum líkindum er um að ræða...
View ArticleSkákþing Reykjavíkur hefst næstkomandi sunnudag klukkan 13:00
Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 13. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bætast við 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bætast við...
View ArticleSkákæfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast 7.janúar
Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast á ný laugardaginn 7.janúar og standa til laugardagsins 13.maí þegar önninni lýkur með hinni árlegu Vorhátíð. Æfingarnar eru fjölbreyttar sem fyrr og hannaðar...
View ArticleSkákþing Reykjavíkur hefst á morgun sunnudag kl. 13
Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 13. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bætast við 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bætast við...
View ArticleSkákþing Reykjavíkur 2017 er hafið
Skákþing Reykjavíkur, það 86. sem haldið er, hófst sunnudaginn 8. janúar sl. og eru þátttakendur að venju skemmtileg blanda af meisturum, verðandi meisturum, efnilegum skákmönnum, venjulegum...
View ArticleHart barist á Skákþingi Reykjavíkur
Önnur umferð Skákþings Reykjavíkur fór fram í gær og hart barist á öllum borðum. Flestar viðureignir fóru eins og vænta mátti en þó skellti Sigurjón Haraldsson (1784) í lága drifið, tefldi traust og...
View ArticleSkákþing Reykjavíkur – Lenka sigraði Guðmund
Í þriðju umferð Skákþings Reykjavíkur mættust nokkrir af þeim sem má telja líklegt að verði á meðal þeirra efstu í mótinu þegar upp er staðið. Yfirleitt unnu þeir sterkari, þ.e. alþjóðlegir meistarar...
View ArticleReykjavíkurmót grunnskólasveita hefst 6.febrúar
Reykjavíkurmót grunnskólasveita verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 mánudaginn 6.febrúar og hefst mótið kl.17. Þetta fjölmenna skákmót, sem er árviss viðburður í reykvískri...
View ArticleDagur og Lenka með fullt hús á Skákþinginu
Dagur Ragnarsson vann nokkuð örugglega á efsta borði gegn Erni Leó Jóhannssyni í 4. umferð á miðvikudag en Lenka mátti hafa verulega fyrir sigri gegn Júlíusi Friðjónssyni á öðru borði. Eftir...
View Article5.umferð SÞR: Jafntefli hjá Lenku og Degi
Víða mátti sjá snaggaraleg tilþrif í fimmtu umferð Skákþings Reykjavíkur sem fram fór í gær. Bragðarefurinn Kristján Örn Elíasson fórnaði manni gegn Ingvari Agli Vignissyni fyrir „eitthvað af peðum“...
View ArticleSÞR 6.umferð: Dagur Ragnarsson leiðir
Sviptivindar voru á toppnum í 6. umferð Skáþingsins í gærkvöldi. Dagur Ragnarsson vann peð gegn Gauta Páli Jónssyni á fyrsta borði og sigldi vinningi örugglega í höfn. Félagi Dags á toppnum fyrir...
View ArticleSÞR 7.umferð: Guðmundur Kjartansson og Björn Þorfinnsson efstir og mætast í...
Guðmundur Kjartansson vann peð snemma tafls gegn Degi Ragnarssyni en gaf drottningu fyrir hrók og mann og færi með valdað frípeð. Dagur þurfti síðan að gefa heilan hrók fyrir frípeðið og þar með var...
View ArticleFjórða mót Bikarsyrpunnar ásamt Bikarmóti stúlkna fer fram helgina 10.-12....
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í...
View ArticleHraðskákmót Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5.febrúar kl.13
Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 sunnudaginn 5.febrúar og hefst taflið kl. 13. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 4+2 (4 mínútur auk 2...
View Article