Annað mót Bikarsyrpunnar hefst á föstudag – Bikarmót stúlkna haldið samhliða
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í...
View ArticleBarna- og unglingameistaramót TR fer fram sunnudaginn 13. nóvember
Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 13. nóvember í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14. Tefldar verða 7 umferðir eftir...
View ArticleSkákæfingar laugardaginn 5.nóvember
Vegna Bikarsyrpunnar og Bikarmóts stúlkna sem fara fram um þessa helgi þá fellur stúlknaæfing niður á laugardag, sem og skákæfingin sem vanalega hefst kl.14. Byrjendaæfingarnar verða hins vegar á...
View ArticleSpennandi önnur umferð í U-2000 mótinu
Harðfiskur og símagambítur var meðal þess sem kom við sögu í rafmagnaðri annari umferð U-2000 mótsins sem fór fram á miðvikudagskvöld. Dýrðarinnar ilmur frá veigum þeim er á boðstólum voru í...
View ArticleGeggjað stuð á öðru móti Bikarsyrpunnar
Annað mótið af fimm í Bikarsyrpu TR stendur nú yfir en auk þess fer fram Bikarmót stúlkna sem er nýtt af nálinni og haldið með Bikarsyrpunni. Alls eru keppendur 34 talsins; 29 í sjálfri Bikarsyrpunni...
View ArticleBenedikt Briem sigraði á gríðar spennandi Bikarsyrpumóti
Verðlaunahafarnir Batel, Benedikt og Stefán. Vel skipað og fjölmennt annað mót Bikarsyrpu TR fór fram um helgina og má með sanni segja að spennan hafi náð hámarki í lokaumferðinni því úrslit réðust...
View ArticleBarna- og unglingameistaramót TR fer fram á sunnudag
Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 13. nóvember í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14. Tefldar verða 7 umferðir eftir...
View ArticleJólaskákmót TR og SFS fer fram 27-28.nóvember
Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 dagana 27.-28.nóvember. Sem fyrr verður mótinu skipt í tvo...
View ArticleVignir Vatnar unglingameistari TR – Batel stúlknameistari
Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fór fram sunnudaginn 13. nóvember, í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Keppt var í tveimur flokkum, opnum flokki og...
View ArticleSkákæfingar laugardaginn 19.nóv
Nær allar skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru á sínum hefðbundnu tímum á morgun, laugardaginn 19.nóvember. Vegna Íslandsmóts unglingasveita sem fyrirhugað er þennan sama dag mun þó Afreksæfing A...
View ArticleHaraldur og Dawid efstir á U-2000 mótinu
Haraldur og Dawid munu leiða saman hesta sína í fimmtu umferð. Haraldur Baldursson (1957) og Dawid Kolka (1907) eru efstir og jafnir með fullt hús vinninga að loknum fjórum umferðum í U-2000 mótinu. Í...
View ArticleTR öruggur sigurvegari á Íslandsmóti unglingasveita
Í dag fór fram Íslandsmót unglingasveita. Taflfélag Reykjavíkur sendi til leiks fríðan hóp 34 barna og unglinga sem skipuðu 7 sveitir. Þessi þátttaka er í takt við það sem hefur verið í gangi...
View ArticleÞriðja mót Bikarsyrpunnar ásamt Bikarmóti stúlkna fer fram helgina 2.-4....
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í...
View ArticleJólamót TR og SFS hefst á sunnudag – skráningarfrestur rennur út í dag
Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 dagana 27.-28.nóvember. Sem fyrr verður mótinu skipt í tvo...
View ArticleHaraldur og Dawid enn í forystu á U-2000 mótinu
Haraldur og Dawid skildu jafnir og eru enn á toppnum. Jafnteflunum rigndi niður í fimmtu umferð U-2000 mótsins sem fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld. Alls lauk ellefu viðureignum af 22 með skiptum...
View ArticleÞriðja mót Bikarsyrpunnar ásamt Bikarmóti stúlkna fer fram helgina 2.-4....
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað þriðja árið í röð. Mót syrpunnar í vetur verða fimm talsins og hefur umferðum hvers móts verið fjölgað í...
View ArticleRimaskóli sigursæll á Jólaskákmóti TR og SFS
Um nýliðna helgi leiddu Taflfélag Reykjavíkur og Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar saman riddara sína og blésu til hins árlega Jólaskákmóts grunnskóla borgarinnar. Hátt í 150 börn settust að...
View ArticleSkákæfingar laugardaginn 3.des
Tvær skákæfingar falla niður á morgun, laugardaginn 3.desember, vegna Bikarsyrpunnar sem fram fer þessa helgi; stúlknaæfingin kl.12:30 og almenna æfingin kl.14. Byrjendaæfingar og afreksæfingar eru á...
View ArticleHaraldur efstur fyrir lokaumferð U-2000 mótsins
Það var hart barist í sjöttu og næstsíðustu umferð U-2000 móts TR síðastliðið miðvikudagskvöld og nokkuð var um sigra þeirra stigalægri gegn þeim stigahærri. Á efsta borði gerðu Dawid Kolka (1907) og...
View ArticleHnífjöfnu Bikarmóti stúlkna lauk í dag
Núna um helgina, 2.-4. desember, var í annað sinn haldið Bikarmót stúlkna samhliða Bikarsyrpu TR. Fyrirkomulagið var með sama sniði og í Bikarsyrpunni undanfarin tvö ár, þ.e. 5 umferðir tefldar með 30...
View Article