Sex með fullt hús eftir fyrstu tvær umferðir Haustmótsins
Lítið var um óvænt úrslit í 2.umferð Haustmótsins sem fram fór síðastliðið föstudagskvöld. Á efsta borði lagði stórmeistarinn eitilharði Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) hinn litríka Kristján Örn...
View ArticleEinar Hjalti Jensson einn efstur á Haustmótinu
Það var hart barist á flestum borðum í dag er 3.umferð Haustmótsins var tefld. Á 1.borði og 3.borði náðu keppendur jafntefli gegn stigahærri andstæðingi og á 5.borði vann stigalægri keppandinn. Hjörvar...
View ArticleFriðsamt á efstu borðum Haustmótsins
Einar Hjalti Jensson (2362) og Magnús Pálmi Örnólfsson (2227) eru efstir og jafnir á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur að loknum 4 umferðum með 3,5 vinning. Á hælum þeirra með 3 vinninga eru Hjörvar...
View ArticleSvartur gaf vel í toppbaráttu Haustmótsins í gær – Stórslagur titilhafa á...
Fjórir skákmenn eru efstir á og jafnir á Haustmótinu með fjóra vinninga eftir fimm umferðir; IM Einar Hjalti Jensson (2362), GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2567), FM Oliver Aron Jóhannesson (2272) og...
View ArticleBikarsyrpa TR heldur áfram föstudaginn 29. september
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleHTR #6: Hjörvar Steinn trónir á toppnum
Í dag fór fram 6.umferð í Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur og gekk á ýmsu á mörgum borðum. Stórmeistarinn lét til sín taka á efsta borði í uppgjöri stigahæstu manna mótsins og unga kynslóðin minnti á...
View ArticleHraðskákmót TR fer fram miðvikudaginn 27. september
Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 miðvikudaginn 27. september kl. 19:30. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 4...
View ArticleHTR #7: Stórmeistarinn í stuði
Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson er efstur þegar tvær umferðir lifa af Haustmótinu. Toppbaráttan skýrðist er 7.umferð Haustmótsins var tefld síðastliðið miðvikudagskvöld. Stórmeistarinn sýndi...
View ArticleU-2000 mótið hefst miðvikudaginn 11. október
U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 11. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími...
View ArticleHraðskákmót TR fer fram nk. miðvikudag
Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 miðvikudaginn 27. september kl. 19:30. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 4...
View ArticleHjörvar Steinn sigurvegari Haustmótsins
Sigurvegari. Hjörvar Steinn Grétarsson vann Haustmótið með 8v. í 9 skákum. Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur lauk í dag eftir þriggja vikna törn. Stórmeistarinn stóðst prófraunina, Bolvíkingnum brást...
View ArticleMót 2 í Bikarsyrpu TR fer fram um næstu helgi
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleHraðskákmót TR fer fram í kvöld
Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 miðvikudaginn 27. september kl. 19:30. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 4...
View ArticleVignir Vatnar Stefánsson er hraðskákmeistari TR árið 2017
Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fór fram miðvikudagskvöldið 27.september og voru 26 vaskir skákmenn mættir í Skákhöllina til að takast á við skákgyðjuna. Tefldar voru 11 umferðir með tímamörkunum...
View ArticleMót 2 í Bikarsyrpu TR hefst í dag kl. 17.30
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleLaugardagsæfing fellur niður á morgun kl.14-16
Vegna Bikarsyrpunnar sem fram fer um þessa helgi þá fellur niður æfingin kl.14-16 á laugardag. Allar aðrar æfingar fara fram á hefðbundnum tímum, bæði á laugardag og sunnudag.
View ArticleUppgjör Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur 2017
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur, hið 84. í röðinni, var haldið í nýafstöðnum septembermánuði, nánar tiltekið dagana 6.-24.september. Mótið var óvenjulegt fyrir þær sakir að mótshaldarar brugðu á það...
View ArticleGunnar Erik sigraði á öðru móti Bikarsyrpunnar
Kampakátir verðlaunahafar. Mót tvö í skákmótaröð Bikarsyrpu TR fór fram um síðastliðna helgi. Tuttugu vösk ungmenni mættu til leiks og sáu um að halda uppi spennandi og skemmtilegri stemningu í húsnæði...
View ArticleAlþjóða geðheilbrigðismótið fer fram 12.október
Alþjóða geðheilbrigðismótið í skák verður haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 fimmtudagskvöldið 12.október og hefst taflið klukkan 19.30. Tefldar verða 9 umferðir með...
View ArticleU-2000 mótið hefst á miðvikudaginn
U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 11. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími...
View Article