Fern gull til barna úr TR á Íslandsmóti ungmenna
Um síðastliðna helgi fór fram í Rimaskóla Íslandsmót ungmenna þar sem keppt var í nokkrum aldursflokkum. Flottur hópur barna frá mismunandi skákfélögum tók þátt og voru öflugir fulltrúar frá Taflfélagi...
View ArticleU-2000 mótið hefst í kvöld
U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 11. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími...
View ArticleU-2000 mótið hófst í gær
Fjölmennt U-2000 mót hófst í gærkveld í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni. Mótið fer nú af stað þriðja árið í röð en það var endurvakið eftir tíu ára dvala frá síðastliðnum áratug. Keppendur í...
View ArticleAlþjóða geðheilbrigðismótið í kvöld kl.19:30
Alþjóða geðheilbrigðismótið í skák verður haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 fimmtudagskvöldið 12.október og hefst taflið klukkan 19.30. Tefldar verða 9 umferðir með...
View ArticleMót 3 í Bikarsyrpu TR fer fram helgina 27.-29. október
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleFramúrskarandi geðheilbrigði í Faxafeninu
Leikgleðin var í fyrirrúmi í Faxafeninu þann 12.október síðastliðinn er Alþjóða geðheilbrigðismótið var haldið. Líkt og undanfarin ár var mótið haldið í samstarfi við Vinaskákfélagið en þar slá taktinn...
View ArticleHart barist í annari umferð U-2000 mótsins
Ólafur Guðmarsson stýrði hvítu mönnunum til sigurs gegn Jon Olav Fivelstad. Önnur umferð U-2000 mótsins fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld og að henni lokinni eru níu keppendur efstir og jafnir...
View ArticleSkákæfingar helgina 21.-22.október
Vegna Íslandsmóts skákfélaga sem og vetrarfrís í grunnskólum þá falla eftirfarandi þrjár skákæfingar niður helgina 21.-22.október: Opin æfing – Laugardag kl. 14:00-16:00 Afreksæfing – Laugardag kl....
View ArticleMót 3 í Bikarsyrpu TR fer fram næstkomandi helgi
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleFyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga – Barnasveitir TR
Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir skrifar Í fjórðu deild tefldi Taflfélag Reykjavík fram tveimur barnasveitum, TR unglingasveit A og TR unglingasveit B. Sveitirnar voru skipaðar áhugasömustu og virkustu...
View ArticleFyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga – A-E sveitir TR
Gauti Páll Jónsson skrifar Taflfélag Reykjavíkur átti við ramman reip að draga í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla síðastliðna helgi. Nokkra sterka skákmenn vantaði og hafði...
View ArticleAlexander Oliver efstur í U-2000 mótinu
Alexander Oliver Mai stýrði svörtu mönnunum til sigurs gegn Kristjáni Gerissyni og er efstur í mótinu. Alexander Oliver Mai (1875) er einn efstur með fullt hús vinninga þegar þremur umferðum er lokið í...
View ArticleMót 3 í Bikarsyrpu TR hefst í dag kl. 17.30
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleFjölmenn Bikarsyrpa hafin
Þriðja mót Bikarsyrpu TR, og hið síðasta á líðandi ári, hófst í dag þegar flautað var til leiks í Skákhöll TR. Við tók rafmögnuð spenna þegar hin efnilegu ungmenni hófu baráttur sínar á borðunum...
View ArticleFjórir efstir og jafnir í Bikarsyrpu helgarinnar
Blikapilturinn knái, Gunnar Erik Guðmundsson, sigraði í þriðja móti Bikarsyrpu TR sem fram fór um nýliðna helgi. Eftir æsispennandi lokasprett þar sem síðustu skákinni lauk ekki fyrr en að ganga sjö...
View ArticleÆskan og ellin XIV -þar sem kynslóðirnar mætast- fer fram á laugardag
Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN XIV., þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 14. sinn laugardaginn 4. nóvember í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á...
View ArticleBarna- og unglingameistaramót TR fer fram á sunnudag
Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 5. nóvember í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13. Tefldar verða 7 umferðir með...
View ArticleU-2000 mótið: Fjórir keppendur leiða
Alexander Oliver Mai hefur hér hvítt gegn Stephan Briem. Niðurstaðan jafntefli. Það færist fjör í leikinn í U-2000 mótinu en fjórða umferð fór fram í húsakynnum TR í gærkveld. Að henni lokinni eru...
View ArticleSkákæfingar um helgina
Það er mikið um að vera í Skákhöllinni þessa helgina. Á laugardag fer fram hið geysivinsæla skákmót Æskan og ellin, og á sunnudag er haldið Barna- og unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur. Bæði...
View ArticleBatel og Kristján Dagur unglingameistarar TR
Barna- og unglingameistaramót sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fór fram í dag, sunnudaginn 5. nóvember, í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Keppt var í tveimur flokkum, opnum flokki og...
View Article