Æskan og ellin: Alexander Oliver Mai hlutskarpastur
Það var mikið um dýrðir í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur síðastliðinn laugardag er erkiriddarinn, Einar S. Einarsson, sló upp stórmótinu Æskan og ellin í fjórtánda sinn. Venju samkvæmt höfðu...
View ArticleSkákæfingar helgarinnar 11.-12.nóvember
Alþjóðlega Norðurljósamótið verður haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur dagana 10.-15.nóvember. Af þeim sökum fellur niður skákæfing laugardaginn 11.nóvember kl.14-16. Aðrar skákæfingar verða á...
View ArticleAlexander Oliver leiðir í U-2000 mótinu
Alexander Oliver Mai (1875) er á nýjan leik einn efstur þegar fimm umferðum af sjö er lokið í U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur. Hefur hann hlotið 4,5 vinning en í næstu sætum með 4 vinninga eru...
View ArticleJólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 3.desember
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 3.desember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags...
View ArticleTaflfélag Reykjavíkur öflugast í Hraðskákkeppni taflfélaga
Taflfélag Reykjavíkur stóð uppi sem sigurvegari í Hraðskákkeppni taflfélaga sem fram fór síðastliðinn sunnudag. A-sveit félagsins hlaut 61 vinning, heilum 8,5 vinning á undan næstu sveit sem var...
View ArticleLeikar æsast í U-2000 mótinu –Þrír á toppnum
Haraldur og Alexander reyktu saman friðarpípu. Þegar ein umferð lifir af U-2000 móti TR eru Alexander Oliver Mai (1875), Páll Andrason (1805) og Jón Eggert Hallsson (1648) efstir og jafnir með 5...
View ArticleAlexander og Páll sigurvegarar U-2000 mótsins
Sigurvegari U-2000 mótsins 2017, Alexander Oliver Mai. Verður hann gjaldgengur í mótið að ári liðnu? U-2000 móti Taflfélags Reykjavíkur lauk síðastliðið miðvikudagskvöld þegar spennandi lokaumferð fór...
View ArticleJólaskákæfing TR næsta laugardag kl.13
Hin árlega Jólaskákæfing verður haldin laugardaginn 9.desember kl.13-16. Æfingin markar lok haustannarinnar og er því jafnframt uppskeruhátíð barnanna sem lagt hafa hart að sér við taflborðin...
View ArticleHáteigsskóli, Rimaskóli og Ölduselsskóli sigurvegarar á Jólaskákmóti...
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkurborgar var haldið sunnudaginn 3.desember í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Sem fyrr var mótið samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og...
View ArticleMikið um dýrðir á Jólaæfingu TR
Í gær var haldin hin árlega jólaskákæfing sem er um leið uppskeruhátíð haustannarinnar hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Börnin mynduðu lið með fjölskyldumeðlim eða vin og tefldu sex umferðir í tveggja manna...
View ArticleJólahraðskákmót TR fer fram 28. desember
Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið fimmtudaginn 28. desember og hefst taflið klukkan 19:30. Tefldar verða 9 umferðir og verður umhugsunartíminn 4 mínútur á skák auk þess sem 2...
View ArticleTaflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Breiðabliks & Bolungarvíkur sameiginlegir...
Lið Íslandsmeistaranna tveggja eigast hér við. Eitthvert hið dramatískasta Íslandsmót unglingasveita frá upphafi fór fram sunnudaginn 10. desember í Garðaskóla, Garðabæ, en mótshaldari var Taflfélag...
View ArticleSkákþing Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 10. janúar
Skákþing Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 10. janúar kl. 19.30. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bætast við 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bætast...
View ArticleJólahraðskákmót TR fer fram á fimmtudag
Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið fimmtudaginn 28. desember og hefst taflið klukkan 19:30. Tefldar verða 9 umferðir og verður umhugsunartíminn 4 mínútur á skák auk þess sem 2...
View ArticleLenka Ptacnikova fór hamförum á Jólahraðskákmóti TR
Ef það er hægt að ábyrgjast eitthvað skákmót milli jóla og nýárs þá er alltaf hægt að stóla á að Jólaskákmót T.R verði á sínum stað. Mótið var fjölmennt eins og fyrri ár og voru mættir um 45 keppendur...
View ArticleKennsla á vorönn hefst laugardaginn 6.janúar
Kennsla á vorönn 2018 hefst laugardaginn 6.janúar og verður stundataflan óbreytt frá síðastliðnu hausti. Sem fyrr er þjálfarateymi félagsins skipað mörgum af reynslumestu skákkennurum landsins....
View ArticleSkákþing Reykjavíkur hefst nk. miðvikudag
Skákþing Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 10. janúar kl. 19.30. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bætast við 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bætast...
View ArticleÓvænt úrslit í 1.umferð Skákþings Reykjavíkur
Margar skemmtilegar skákir voru tefldar í skáksal Taflfélags Reykjavíkur á miðvikudagskvöld þegar flaggskip félagsins, Skákþing Reykjavíkur, lagði úr höfn. Það má með sanni segja að þetta sögufræga...
View ArticleLaugardagsmót barna flesta laugardaga á vorönn kl.14-16
Laugardagsmót barna verða haldin í skáksal Taflfélags Reykjavíkur nær alla laugardaga á vorönn klukkan 14:00 – 16:00. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 5+3. Laugardagsmótin eru hugsuð...
View ArticleSÞR #2: Mikið um óvænt úrslit –Átta með fullt hús
Skákmenn létu ekki stinningskalda utandyra trufla sig við listsköpun sína er önnur umferð Skákþings Reykjavíkur var tefld, enda ávallt blíðskaparveður í skáksalnum. Óvænt úrslit litu dagsins ljós á...
View Article