SÞR #3: Mikið um óvænt úrslit (framhald) – en bara þrír eftir með fullt hús
Það voru bara þeir Hilmir Freyr Heimisson, Hrafn Loftsson og Bragi Halldórsson sem náðu „eðlilegum“ úrslitum af þeim sem voru stigahærri og voru að tefla á efstu níu borðunum (en frá þeim eru beinar...
View ArticleSÞR#4: Stefán Bergsson og Björn Hólm Birkisson einir með fullt hús
Mikið gekk á í 4.umferð Skákþings Reykjavíkur sem tefld var í dag í skáksal Taflfélags Reykjavíkur. Enn og aftur urðu óvænt úrslit um allan sal og stigahæstu skákmennirnir stigu feilspor. Feilspor var...
View ArticleHraðskákmótaröð Taflfélags Reykjavíkur hefst föstudaginn 26.janúar
Fyrsta mót Hraðskákmótaraðar Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudagskvöldið 26.janúar -á Skákdaginn- í skáksal TR að Faxafeni 12. Taflið hefst stundvíslega klukkan 19:30. Mótið er opið öllum...
View ArticleSÞR #5: Stefán Bergsson einn eftir með fullt hús og efstur
Það var ekki lognmollunni fyrir að fara á efstu borðunum í 5. umferð á Skákþinginu á miðvikudagskvöldið. Á tíu efstu borðunum litu bara tvö jafntefli dagsins ljós. Hrafn Loftsson (2163) hélt jöfnu með...
View ArticleVignir Vatnar sigurvegari á fyrsta móti Hraðskákmótaraðar TR með 12,5v af 14
Á sjálfum skákdeginum, afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, fór fram fyrsta mótið í Hraðskákmótaröð TR sem er nýtt mót í fjölbreyttri mótaflóru Taflfélagsins. 15 vaskir skákgarpar mættu, sumir að tefla...
View ArticleSÞR #6: Stefán Bergsson óstöðvandi
Fær ekkert stöðvað þennan? Við upphaf sjöttu umferðar þurfti að taka upp sögubækurnar og fletta aftur á síðustu öld til að finna skákmann með 6 vinninga eftir 6 umferðir í Skákþingi Reykjavíkur. Þess...
View ArticleGóð ferð Benedikts til Svíaríkis á Rilton Cup
Um áramótin fór ég á skemmtilegt skákmót sem nefnist Rilton Cup og fer fram árlega í Stokkhólmi. Þetta var mjög skemmtilegt mót og svo er Stokkhólmur falleg borg þar sem margt er hægt að skoða og...
View ArticleReykjavíkurmót grunnskólasveita hefst 12. febrúar með keppni 1.-3. bekkjar
Reykjavíkurmót grunnskólasveita hefst í húsnæði TR að Faxafeni 12 mánudaginn 12. febrúar kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkja. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs...
View ArticleSÞR #7: Ekkert fær Stefán Bergsson stöðvað
Það gekk á ýmsu í skáksal Taflfélags Reykjavíkur þegar 7.umferð Skákþingsins var tefld. Teflendur misstu af mörgum vænlegum leikjum, skákir skiptu oft um eigendur og stundum voru sveiflurnar svo miklar...
View ArticleSÞR #8: Akureyrarhraðlestin út af sporinu
Áttunda umferð Skákþings Reykjavíkur var tefld í dag og var andrúmsloftið þrungið spennu. Er upp var staðið mátti sjá ummerki um blóðugar orrustur og drýgðar hetjudáðir. Akureyrarhraðlestin fór út af...
View ArticleMót 4 í Bikarsyrpu TR fer fram helgina 16.-18. febrúar
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleHraðskákmót Reykjavíkur verður haldið sunnudaginn 11.febrúar
Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 sunnudaginn 11.febrúar og hefst taflið kl.13:00. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 4+2 (4 mínútur auk 2...
View ArticleSÞR #9: Stefán Bergsson er Skákmeistari Reykjavíkur 2018
Spennustigið í skáksal Taflfélags Reykjavíkur var hátt er síðasta umferð Skákþings Reykjavíkur var tefld. Fyrir umferðina áttu fjórir skákmenn möguleika á efsta sæti en aðeins einn þeirra, Stefán...
View ArticleNorðurlandamót ungmenna 2018 hafið
Í morgun hófst Norðurlandamót ungmenna í skák en það fer að þessu sinn fram í Vierumäki, Finnlandi. Ísland á tíu fulltrúa í mótinu en þar af koma fimm úr Taflfélagi Reykjavíkur, þau Hilmir Freyr...
View ArticleHraðskákmóti Reykjavíkur frestað vegna veðurs
Hraðskákmóti Reykjavíkur sem fyrirhugað var í dag hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Ný dagsetning verður auglýst á næstu dögum.
View ArticleHilmir Freyr Norðurlandameistari!
Verðlaunahafar. Hilmir Freyr er hér fyrir miðju ásamt þeim Jóni Kristni Þorgeirssyni (t.v.) og Oliver Aroni Jóhannessyni. Mynd: Björn Ívar Karlsson Hilmir Freyr Heimisson varð um...
View ArticleBikarsyrpa TR heldur áfram um næstu helgi
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleReykjavíkurmót grunnskólasveita: Keppni 4.-7. og 8.-10. bekkja fer fram...
Reykjavíkurmót grunnskólasveita heldur áfram í húsnæði TR að Faxafeni 12 mánudaginn 19. febrúar kl. 16.30 með keppni 4.-7. bekkja og kl. 19.30 með keppni 8.-10. bekkja. Mótið er sem fyrr...
View ArticleHraðskákmót Reykjavíkur verður haldið miðvikudagskvöldið 21.febrúar
Hraðskákmót Reykjavíkur, sem fresta þurfti síðastliðinn sunnudag vegna veðurs, verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 miðvikudaginn 21.febrúar og hefst taflið kl.19:30. Tefldar...
View ArticleBarna- og unglingameistaramót Reykjavíkur verður haldið sunnudaginn 25. febrúar
Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 25. febrúar í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til ca....
View Article