Hraðskákmótaröð TR – Mót 2 fer fram 23.febrúar
Annað mót Hraðskákmótaraðar Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudagskvöldið 23.febrúar í skáksal TR að Faxafeni 12. Taflið hefst stundvíslega klukkan 19:30. Mótið er opið öllum skákmönnum með yfir...
View ArticleGunnar Erik sigraði á fjórða móti Bikarsyrpunnar
Kampakátir verðlaunahafar! Blikapilturinn öflugi, Gunnar Erik Guðmundsson (1491), varð efstur keppenda á Bikarsyrpumóti helgarinnar en hann hlaut 6,5 vinning í skákunum sjö. Kristján Dagur Jónsson...
View ArticleHáteigsskóli, Rimaskóli og Ölduselsskóli Reykjavíkurmeistarar grunnskóla
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram mánudagana 12. febrúar og 19. febrúar í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur sem heldur mótið í samstarfi við Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Mótið var nú...
View ArticleBarna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn
Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 25. febrúar í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til ca....
View ArticleUndanrásir Barna-Blitz hjá TR 24.febrúar kl.14-16
Undankeppni fyrir Reykjavík Open Barna-Blitz verður haldin hjá Taflfélagi Reykjavíkur laugardaginn 24.febrúar kl.14-16. Undankeppnin verður hluti af hefðbundnu Laugardagsmóti TR sem haldin eru flesta...
View ArticleDaði Ómarsson fór hamförum á Hraðskákmótaröð TR
Daði Ómarsson gaf engin grið á Hraðskákmótaröð TR þegar Mót 2 var teflt í kvöld. Daði nældi sér í 10,5 vinning í 11 skákum og var 1,5 vinning fyrir ofan sigurvegara fyrsta mótsins, Vigni Vatnar...
View ArticleSkákir Bikarsyrpunnar aðgengilegar
Daði Ómarsson hefur slegið inn skákirnar úr fjórða móti Bikarsyrpu TR sem fram fór á dögunum. Skákunum má hlaða niður á pgn formi hér. Hægt er að skoða skákirnar í öllum helstu skákforritum. Þá er hægt...
View ArticleBragi Þorfinnsson er stórmeistari í skák!
Bragi Þorfinnsson var rétt í þessu að tryggja sér lokaáfanga að stórmeistaratitli. Hann vann ensku skákkonuna Jovönku Houska í lokaumferð skákmóts í Kragerø í Danmörku. Bragi fékk 7 vinninga í 9...
View ArticleRóbert Luu, Benedikt Briem og Stefán Orri Davíðsson komust í úrslit Barna-Blitz
Gauti Páll Jónsson skrifar Fjölmennt og æsispennandi laugardagsmót barna var haldið þann 25. febrúar. 32 börn tóku þátt en það sem var merkilegt við þetta mót var að þrír efstu í mótinu gátu tryggt sér...
View ArticleSæmundur unglingameistari og Freyja stúlknameistari Reykjavíkur
Sigurvegararnir, Freyja og Sæmundur. Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur sunnudaginn 25. febrúar í hinu besta...
View ArticleHelgi Áss Grétarsson er Hraðskákmeistari Reykjavíkur 2018
Það var fjörlega teflt síðastliðið miðvikudagskvöld er Hraðskákmót Reykjavíkur var haldið í salarkynnum Taflfélags Reykjavíkur. Margir keppendur gengu vasklega fram, enginn þó meira en stórmeistarinn...
View ArticleLandsliðsþjálfari Úkraínu setur upp þjálfunarbúðir hjá Taflfélagi Reykjavíkur
Stórmeistarinn Oleksandr Sulypa, landsliðsþjálfari Úkraínu, er staddur hér á landi þessa vikuna í boði Taflfélags Reykjavíkur. Oleksandr mun slá upp þjálfunarbúðum næstu daga í skáksal félagsins þar...
View ArticleSkákmót öðlinga hefst miðvikudaginn 21. mars
Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla...
View ArticlePáskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur haldið 25.mars
Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið sunnudaginn 25.mars. Mótið er opið öllum grunnskólabörnum í 1.-7.bekk. Sex umferðir verða tefldar með 4 mínútna umhugsunartíma og bætast 2 sekúndur...
View ArticleHraðskákmótaröð TR – Mót 3 fer fram 23.mars
Þriðja mót Hraðskákmótaraðar Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudagskvöldið 23.mars í skáksal TR að Faxafeni 12. Taflið hefst stundvíslega klukkan 19:30. Mótið er opið öllum skákmönnum með yfir 2000...
View ArticleÖðlingamótið hafið
Tæplega 40 keppendur eru skráðir í Skákmót öðlinga sem hófst í gærkveld í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur en sú þátttaka er með betra móti hin síðari ár. Stigahæstur keppenda er Kristján Guðmundsson...
View ArticleDaði Ómarsson fór hamförum á Hraðskákmótaröð TR
Daði Ómarsson gaf engin grið á Hraðskákmótaröð TR þegar Mót 2 var teflt í kvöld. Daði nældi sér í 10,5 vinning í 11 skákum og var 1,5 vinning fyrir ofan sigurvegara fyrsta mótsins, Vigni Vatnar...
View ArticlePáskaeggjamót TR sunnudaginn 25.mars
Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið sunnudaginn 25.mars. Mótið er opið öllum grunnskólabörnum í 1.-7.bekk. Sex umferðir verða tefldar með 4 mínútna umhugsunartíma og bætast 2 sekúndur...
View ArticleLíf og fjör á Páskaeggjamóti TR
Hann var fjörugur í gær, sunnudagurinn í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur því strax að loknum æfingatíma framhaldshópsins hjá Birni Ívari var flautað til leiks í Páskaeggjamóti félagsins þetta árið....
View ArticleLokamót Bikarsyrpu TR fer fram helgina 6.-8. apríl
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fjórða árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View Article