Kjartan endurkjörinn formaður TR
Kjartan Maack var endurkjörinn formaður Taflfélags Reykjavíkur á aðalfundi félagsins sem haldinn var nýverið. Ein breyting varð á stjórn félagsins er Una Strand Viðarsdóttir tók sæti í aðalstjórn....
View ArticleJóhann Hjartarson hlutskarpastur á Stórmóti Árbæjarsafns og TR
Stórmeistarar og aðrir minni leiddu saman hesta sína á Stórmóti Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur í dag. Að venju komu keppendur úr ýmsum áttum og voru á ýmsum aldri. Sigurstranglegastir...
View ArticleSkákæfingar Taflfélags Reykjavíkur á haustönn 2018 – Skráning hafin!
Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru fjölbreyttar og sérstaklega hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna og unglinga. Á æfingum félagsins fá nemendur markvissa kennslu og...
View ArticleBorgarskákmótið haldið þriðjudaginn 21.ágúst kl.16
Borgarskákmótið fer fram þriðjudaginn 21. ágúst, og hefst það kl. 16:00. Líkt og undanfarin ár fer mótið fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagið Huginn að mótinu....
View ArticleBikarsyrpa TR hefst föstudaginn 31. ágúst
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleTvær stúlkur úr TR meðal þátttakenda í Evrópumóti ungmenna
Anna Katarina Thoroddsen og Soffía Berndsen. Í dag hefst Evrópumót ungmenna sem fer fram í Riga, Lettlandi, dagana 20.-29. ágúst. Meðal þátttakenda eru hinar ungu og efnilegu Anna Katarina Thoroddsen...
View ArticleBikarsyrpa TR hefst á föstudag
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleHaustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9.september
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2018 hefst sunnudaginn 9. september kl.13:00. Mótið, sem er hið 85. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót Taflfélags...
View ArticleSkákstelpur TR í keilu
Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir, skákkennari, skrifar Skákstarf Taflfélags Reykjavíkur er að komast aftur á skrið eftir gott sumarfrí. Skákæfingarnar eru að komast í gang og skákmótaröðin langa sem nær...
View ArticleÖruggur sigur Kristjáns Dags á fyrsta móti Bikarsyrpunnar
Kampakátir verðlaunahafar! Kristján Dagur Jónsson kom, sá og sigraði á fyrsta móti Bikarsyrpu TR þennan veturinn. Sögulegur sigur í meira lagi hjá hinum ötula Kristjáni sem gerði sér lítið fyrir og...
View ArticleHaustmót TR hefst á sunnudag -breytt fyrirkomulag!
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2018 hefst sunnudaginn 9. september kl.13:00. Mótið, sem er hið 85. í röðinni, er eitt af aðalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og er jafnframt meistaramót Taflfélags...
View ArticleFjölmennt Haustmót TR hófst á sunnudag
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur, hið 85. í röðinni, hófst síðastliðinn sunnudag. Þátttakendur að þessu sinni eru 50 og er teflt í þremur lokuðum flokkum. Stigahæsti keppandinn er alþjóðlegi meistarinn...
View ArticleSkákir Haustmótsins
Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir 1. umferðar úr Haustmótinu. Skákirnar má nálgast hér á pgn formi.
View ArticleSkákir Haustmótsins: 1. og 2. umferð
Frestaðar viðureignir úr 1. og 2. umferð Haustmtótsins hafa farið fram og má nálgast skákir fyrstu tveggja umferðanna hér. Öll úrslit má finna á Chess-Results.
View ArticleSpennan magnast á Haustmótinu
Eftir þrjár tefldar skákir á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur eru fimm skákmenn enn með fullt hús, tveir í opnum flokki, tveir í B-flokki og einn í C-flokki. Spennan er tekin að magnast, einkum í neðri...
View ArticleLaugardagsmót TR hefjast á ný laugardaginn 22.september
Laugardagsmót TR hefjast á ný laugardaginn 22.september. Sem fyrr eru tefldar 7 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur á skák auk þess sem 3 sekúndur bætast við eftir hvern leik (5+3). Mótin verða...
View ArticleHörð toppbarátta á Haustmótinu – Björn og Vignir efstir
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur er nú meira en hálfnað og endaspretturinn framundan. 4.umferð var tefld á miðvikudagskvöld og harðnaði toppbaráttan verulega. Aðeins einn keppandi hefur enn fullt hús,...
View ArticleHTR #5: Björn og Vignir efstir eftir 6 leikja jafntefli
Margar spennandi skákir voru tefldar í 5.umferð Haustmótsins síðastliðið föstudagskvöld. Forystusauðir A-flokks slíðruðu sverð sín snemma, þrír eru enn taplausir í B-flokki, engin jafntefli hafa sést í...
View ArticleHTR #6: Allt í járnum fyrir lokaumferðina
Skáksalur Taflfélags Reykjavíkur lék á reiðiskjálfi í dag er 6.umferð Haustmóts félagsins var tefld. Að þessu sinni var hvorki um að kenna taktföstum bassatónum nágrannans né yfirstandandi...
View ArticleBikarsyrpa TR – Mót 2 fer fram helgina 5.-7. október
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View Article