Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur haldið sunnudaginn 30.september
Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 sunnudaginn 30. september og hefst það kl. 13:00. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissnesku kerfi og er...
View ArticleVignir Vatnar sigurvegari Haustmóts TR; Þorvarður Skákmeistari TR
Það sáust mögnuð tilþrif í lokaumferð Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem tefld var á miðvikudagskvöld. Allir flokkar unnust á 6 vinningum, engin af 28 skákum C-flokks lauk með jafntefli, keppendur á...
View ArticleAlþjóða geðheilbrigðismótið haldið 10.október
Alþjóða geðheilbrigðismótið í skák verður haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 miðvikudagskvöldið 10.október og hefst taflið klukkan 19.30. Tefldar verða 9 umferðir með...
View ArticleVignir Vatnar sigurvegari Hraðskákmóts TR
Vignir Vatnar Stefánsson kom sá og sigraði á Hraðskákmóti TR sem haldið var í dag. Vignir hlaut 10,5 vinning í skákunum 11 og leyfði aðeins eitt jafntefli. Jafnir með 9 vinninga voru Róbert Lagerman og...
View ArticleBikarsyrpa TR – Mót 2 fer fram helgina 5.-7. október
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleU-2000 mótið hefst miðvikudaginn 17. október
U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 17. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími...
View ArticleKristján Dagur og Ingvar Wu sigurvegarar í Bikarsyrpu helgarinnar
Verðlaunahafarnir. Ingvar, Kristján og Benedikt. Kristján Dagur Jónsson og Ingvar Wu Skarphéðinsson komu fyrstir í mark í æsispennandi móti Bikarsyrpunnar sem fram fór nú um helgina. Báðir hlutu þeir...
View ArticleAlþjóða geðheilbrigðismótið fer fram í kvöld
Alþjóða geðheilbrigðismótið í skák verður haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 miðvikudagskvöldið 10.október og hefst taflið klukkan 19.30. Tefldar verða 9 umferðir með...
View ArticleÞröstur sigraði á Alþjóðlega geðheilbrigðismótinu
Hörður Jónasson, varaforseti Vinaskákfélagsins, skrifar. Þrír efstu menn ásamt Róberti Lagerman. Mynd: Heimasíða Vinaskákfélagsins. Í gærkvöldi, 10. október, var haldið eitt af skemmtilegustu skákmótum...
View ArticleU-2000 mótið hefst nk. miðvikudagskvöld
U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 17. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími...
View ArticleTR að tafli í Evrópukeppni taflfélaga
Frá skákstað í 3. umferð. Lið TR sést fyrir miðri mynd. Mynd: heimasíða mótsins. Taflfélag Reykjavíkur er þessa dagana að tefla í Evrópukeppni taflfélaga í Porto Carras í Grikklandi. Margir af bestu...
View ArticleU-2000 mótið hefst í kvöld kl. 19.30
U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 17. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími...
View ArticleÆskan og ellin XV -þar sem kynslóðirnar mætast- fer fram sunnudaginn 28. október
Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 15. sinn sunnudaginn 28. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á...
View ArticleU-2000 mótið hófst í gær
U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hófst í gærkveld en þetta er í fjórða sinn sem mótið er haldið síðan það var endurvakið fyrir þremur árum. Áður hafði mótið verið haldið fjórum sinnum á árunum...
View ArticleIngvar Þór Jóhannesson til liðs við TR
Ingvar Þór Jóhannesson er genginn í raðir uppeldisfélags síns Taflfélags Reykjavíkur á ný eftir nærri 15 ára dvöl hjá öðrum taflfélögum. Ingvar verður félaginu mikill liðsstyrkur, bæði við taflborðin...
View ArticleÆskan og ellin fer fram á sunnudag
Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 15. sinn sunnudaginn 28. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á...
View ArticleSex skákmenn með fullt hús í U-2000 mótinu
Önnur umferð U-2000 mótsins fór fram í gærkveld og var hart barist frameftir kvöldi. Á efsta borði gerði Ingvar Egill Vignisson (1647) sér lítið fyrir og sigraði stigahæsta keppanda mótsins, Harald...
View ArticleÆskan og Ellin fer fram á sunnudag
Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 15. sinn sunnudaginn 28. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á...
View ArticleÆskan og ellin fer fram í dag
Skákmótið ÆSKAN OG ELLIN, þar sem kynslóðirnar mætast, verður haldið í 15. sinn sunnudaginn 28. október nk. í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á...
View ArticleÖgmundur sigraði í Æskunni og Ellinni
Verðlaunahafarnir. Ögmundur Kristinsson (2027) kom fyrstur í mark í Æskunni og ellinni, mótinu sem brúar kynslóðirnar, sem fram fór í Skákhöll TR í gær. Hlaut Ögmundur 7,5 vinning úr skákunum níu en...
View Article