SÞR#4: Sigurbjörn Björnsson einn efstur
Línur skýrðust í toppbaráttu Skákþings Reykjavíkur í gærkvöldi er 4.umferð var tefld. FM Sigurbjörn Björnsson (2296) gaf engin grið á efsta borði og situr nú einn á toppnum með fullt hús vinninga....
View ArticleSÞR#5: Allt á suðupunkti í toppbaráttu Skákþings Reykjavíkur
Mikil barátta einkenndi 5.umferð Skákþings Reykjavíkur sem tefld var síðastliðinn sunnudag. Í uppgjöri efstu manna hafði Davíð Kjartansson (2403) betur gegn Sigurbirni Björnssyni (2296) og Hjörvar...
View ArticleReykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram 4.-5.febrúar
Reykjavíkurmót grunnskólasveita hefst í húsnæði TR að Faxafeni 12 mánudaginn 4. febrúar kl. 16.30 með keppni 1.-3. bekkjar. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs...
View ArticleFramundan hjá TR
Hún er ansi þétt mótadagskráin næstu vikurnar og því er ekki úr vegi að líta á það sem framundan er. Skákþing Reykjavíkur Þremur umferðum er ólokið á Skákþinginu en því lýkur sunnudaginn 3. febrúar....
View ArticleSÞR#6: Hjörvar Steinn Grétarsson efstur
Það gekk á ýmsu á taflborðunum í Faxafeni 12 er sjötta umferð Skákþings Reykjavíkur var tefld. Sigrar efstu manna voru ekki allir sannfærandi en það er ekki spurt að því þegar vinningar eru taldir. Að...
View ArticleSkákmót öðlinga hefst miðvikudaginn 13. febrúar
Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 13. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla...
View ArticleSÞR#7: Blásið í herlúðra; Titilhafar á toppnum
Síðastliðinn sunnudag var 7.umferð Skákþings Reykjavíkur tefld og mættu keppendur til leiks með alvæpni. Vopnaðir teoríum og taktík settust þrekmiklir hugsuðir við taflborðin og blésu strax í herlúðra....
View ArticleBikarsyrpa TR – Mót 3 fer fram helgina 8.-10. febrúar
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleSÞR#8: Hjörvar Steinn efstur fyrir lokaumferðina
Orrustur 8.umferðar Skákþings Reykjavíkur voru margar hverjar leiftrandi skemmtilegar. Í raun var atgangurinn á taflborðunum engu minni en í umferðinni á undan þó fjöldi jafntefla hafi verið fjórfalt...
View ArticleHraðskákmót Reykjavíkur haldið miðvikudaginn 6.febrúar
Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 miðvikudaginn 6.febrúar og hefst taflið kl.19:30. Tefldar verða 11 umferðir með tímamörkunum 3+2 (3 mínútur auk 2...
View ArticleSÞR#9: Hjörvar Steinn Grétarsson er Skákmeistari Reykjavíkur 2019
Fyrr í dag tryggði Hjörvar Steinn Grétarsson sér nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2019 er hann lagði Þorvarð F. Ólafsson að velli í lokaumferð Skákþings Reykjavíkur. Hjörvar Steinn hlaut 8 vinninga...
View ArticleBikarsyrpa TR – Mót 3 fer fram næstkomandi helgi
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleGuðmundur Kjartansson er Hraðskákmeistari Reykjavíkur 2019
Guðmundur Kjartansson bætti enn einum titilinum í safnið er hann varð efstur á Hraðskákmóti Reykjavíkur. Þau úrslit urðu þó ekki ljós fyrr en í 11. og síðustu umferð því Guðmundur og Vignir Vatnar...
View ArticleIngvar Wu sigurvegari þriðja móts Bikarsyrpunnar
Ingvar Wu Skarphéðinsson varð efstur 24 keppenda á þriðja móti Bikarsyrpu TR sem fram fór um nýliðna helgi. Ingvar hlaut 6 vinninga úr skákunum sjö, hálfum vinningi meira en Benedikt Þórisson sem kom...
View ArticleSkákmót öðlinga hefst í kvöld
Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 13. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla...
View ArticleHáteigsskóli og Laugalækjarskóli Reykjavíkurmeistarar grunnskóla
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram dagana 4.-5.febrúar í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Mótið hefur um árabil verið samvinnuverkefni Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar og Taflfélags...
View ArticleÖðlingamótið hófst í gær
Flautað var til leiks í Skákmóti öðlinga 2019 í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í gærkveld en mótið fór fyrst fram 1992 fyrir tilstuðlan Ólafs S. Ásgrímssonar sem átt hefur veg og vanda að mótahaldinu...
View ArticleAð loknu 88.Skákþingi Reykjavíkur
Skákþing Reykjavíkur var fyrst haldið árið 1932. Þá fór með sigur úr býtum hinn sexfaldi Íslandsmeistari Ásmundur Ásgeirsson. Síðan þá hafa margir af fremstu skákmönnum þjóðarinnar hampað...
View ArticleTeflt yfir náttmál á Öðlingamóti TR
Skeggöld, skálmöld, skildir eru klofnir. Vindöld, vargöld, áður veröld steypist, mun engi maður öðrum þyrma (úr Völuspá). Frá 1.umferð Öðlingamóts TR. Þessi kveðskapur lýsir vel skákum annarrar...
View ArticleBikarsyrpa TR – Mót 4 fer fram helgina 8.-10. mars
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View Article