Þrír efstir á Öðlingamótinu eftir fjórar umferðir
Eftir þrjár umferðir voru tveir skákforkar efstir og jafnir með þrjá vinninga af þremur mögulegum á Öðlingamóti TR. Það voru þeir Þorvarður Ólafsson og Jóhann Ingvason sem báðir unnu með svart....
View ArticleÓttar Örn sigurvegari Bikarsyrpu #4
Verðlaunahafar helgarinnar. Kristján, Óttar, Benedikt og Guðrún Óttar Örn Bergmann Sigfússon gerði sér lítið fyrir og vann alla sjö andstæðinga sína í fjórða móti Bikarsyrpunnar sem fór fram nú um...
View ArticleUnglingameistaramót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 17.mars
Unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 17. mars í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14 og stendur til kl.18. Tefldar verða 7...
View ArticleÞriðjudagsmót TR – Atskák fyrir 1900+
Taflfélag Reykjavíkur hyggst halda vikuleg atskákmót á þriðjudagskvöldum fyrir skákmenn með 1900 skákstig eða meira. Með þessu vill félagið koma til móts við þær fjölmörgu raddir í skáksamfélaginu sem...
View ArticleÆsispennandi toppbarátta í Öðlingamótinu
Enn er staðan jöfn og spennandi á Öðlingamóti TR. Síðastliðinn miðvikudag slíðruðu Haraldur Haraldsson og Þorvarður Ólafsson sverðin og eru því hvor um sig með fjóra vinninga af fimm mögulegum. Á öðru...
View ArticleTaflfélag Reykjavíkur sigldi lygnan sjó í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga
Taflfélag Reykjavíkur stóð í ströngu er seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga var haldinn. Félagið átti tvær sveitir í efstu deild, eina í 3.deild og þrjár sveitir í 4.deild. Fyrir seinni hluta mótsins...
View ArticleKristján Dagur Unglingameistari Reykjavíkur 2019 – Anna Katarina Stúlknameistari
Kristján Dagur og Anna Katarina. Unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í gær, sunnudaginn 17. mars. Mótið var opið fyrir börn...
View ArticleGuðmundur hlutskarpastur á fyrsta Þriðjudagsmóti TR
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson sigraði með fullu húsi á fyrsta Þriðjudagsmóti TR sem fram fór í gær. Guðmundur tryggði sér sigurinn með því að vinna Jóhann Ragnarsson í lokaumferðinni í...
View ArticleHaraldur Haraldsson trónir á toppnum fyrir lokaumferð Öðlingamótsins
Norðanmaðurinn knái, Haraldur Haraldsson, sem snúinn er suður til Reykjavíkur er einn efstur fyrir síðustu umferð Öðlingamóts TR með fimm vinninga af sex mögulegum. Hann vann nafna sinn Baldursson í...
View ArticleHraðskákmót öðlinga fer fram miðvikudaginn 3. apríl
Hraðskákmót öðlinga fer fram miðvikudaginn 3. apríl í félagsheimili TR að Faxafeni 12. Mótið hefst kl. 19.30 og er opið fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verða 11 umferðir með...
View ArticleGuðmundur Kjartansson með fullt hús á Þriðjudagsmóti TR
Síðastliðinn þriðjudag tefldu átta skákmenn á Þriðjudagsmóti TR. Þetta var annað mótið sem haldið er í þessari nýju atskákmótaröð. Líkt og við var að búast þá reyndist alþjóðlegi meistarinn Guðmundur...
View ArticleHaraldur Haraldsson er Skákmeistari öðlinga 2019
Skákmeistari öðlinga 2019 Haraldur Haraldsson stýrir hér svörtu mönnunum gegn nafna sínum Baldurssyni í 6. umferð Öðlingamótsins. Haraldur Haraldsson (1969) sigraði á Öðlingamóti TR og er því...
View ArticleHraðskákmót öðlinga fer fram í kvöld
Hraðskákmót öðlinga fer fram miðvikudaginn 3. apríl í félagsheimili TR að Faxafeni 12. Mótið hefst kl. 19.30 og er opið fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verða 11 umferðir með...
View ArticleKjartan Maack er Hraðskákmeistari öðlinga 2019
Don, Kjartan og Björgvin hrepptu verðlaunin í Hraðskákmóti öðlinga. Það voru svo sannarlega engin venjuleg brögð í tafli þegar formaður Taflfélags Reykjavíkur, Kjartan Maack, kom við í höll sinni og...
View ArticleAllar skákæfingar dagana 5.-7.apríl falla niður
Húsnæði Taflfélags Reykjavíkur verður í útleigu dagana 5.-7.apríl vegna Íslandsmóts í bridge. Af þeim sökum falla allar skákæfingar niður sem fyrirhugaðar voru þá helgi (manngangskennsla,...
View ArticleGuðni Stefán efstur á Þriðjudagsmóti TR
Sex sterkir skákseggir tefldu á þriðjudagsmóti TR þann 2.apríl. Tefldar voru þrjár laufléttar skákir og var Guðni Stefán Pétursson efstur af þeim þremur sem höfðu tvo vinninga. Í næstu sætum voru Bragi...
View ArticlePáskaeggjamót TR haldið föstudaginn 12.apríl – Jafnframt undanrásir í...
Páskaeggjamót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið föstudaginn 12.apríl. Taflið hefst stundvíslega kl.17:00 og áætlað er að mótinu ljúki um kl.18:45. Mótið er opið öllum grunnskólabörnum í 1.-7.bekk...
View ArticleGunnar Erik efstur á Páskaeggjamóti TR
Sextíu og níu börn fædd á árunum 2006-2013 tefldu á Páskaeggjamóti Taflfélags Reykjavíkur sem haldið var föstudaginn 12.apríl. Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin, en einnig voru veitt tvenn...
View ArticleBikarsyrpa TR – Mót 5 fer fram helgina 26.-28. apríl
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleÞriðjudagsmót í atskák í kvöld – 2 flokkar
Taflfélag Reykjavíkur hyggst halda vikuleg atskákmót á þriðjudagskvöldum fyrir skákmenn með 1400 skákstig eða meira. Með þessu vill félagið koma til móts við þær fjölmörgu raddir í skáksamfélaginu sem...
View Article