Bikarsyrpa TR – Mót 5 hefst í dag kl. 17.30
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað fimmta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleTRUXVI Meistaramót haldið fimmtudaginn 2.maí
TRUXVI Meistaramót verður haldið fimmtudaginn 2. maí næstkomandi í skáksal Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Mótið er nú haldið í þriðja sinn og er opið öllum skákáhugamönnum. Taflið hefst...
View ArticleKristján Dagur og Óttar Örn efstir á lokamóti Bikarsyrpu TR
Verðlaunahafar. Óttar, Kristján, Sara, Rayan, Benedikt og Ingvar. Kristján Dagur Jónsson og Óttar Örn Bergmann komu jafnir í mark með 6 vinninga á fimmta og síðasta móti Bikarsyrpunnar þennan veturinn...
View ArticleHelgi Áss Grétarsson með fullt hús á Þriðjudagsmóti TR
Íslandsmeistarinn Helgi Áss Grétarsson fékk fjóra vinninga af fjórum mögulegum á fjórða þriðjudagsmóti TR sem fram fór 23.apríl. Til stóð að tefla í tveimur flokkum en sökum dræmrar þátttöku var...
View ArticleJóhann H. Ragnarsson með fullt hús á Þriðjudagsmóti TR
Jóhann H. Ragnarsson tefldi eins og herforingi á þriðjudagsmóti TR þann 30. apríl síðastliðinn og hlaut fjóra vinninga af fjórum mögulegum. Með þrjá vinninga voru Kjartan Maack, Guðni Stefán Pétursson...
View ArticleTRUXVI Meistaramót haldið fimmtudaginn 2.maí
TRUXVI Meistaramót verður haldið fimmtudaginn 2. maí næstkomandi í skáksal Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Mótið er nú haldið í þriðja sinn og er opið öllum skákáhugamönnum. Taflið hefst...
View ArticleArnar Gunnarsson efstur á vel skipuðu Meistaramóti TRUXVA
Alþjóðlegi meistarinn Arnar Erwin Gunnarsson varð einn efstur á æsispennandi Meistaramóti Truxva sem fram fór þann 2. maí. Hann hlaut 8,5 vinning af 11 mögulegum. Þetta er í annað sinn sem Arnar vinnur...
View ArticleVorhátíð Taflfélags Reykjavíkur haldin sunnudaginn 12.maí
Vorhátíð Taflfélags Reykjavíkur verður haldin sunnudaginn 12. maí kl 12-14. Vorhátíðin er uppskeruhátíð allra þeirra barna sem mætt hafa á æfingar hjá TR í vetur. Öll börn sem stunduðu byrjendaæfingar,...
View ArticleGauti Páll efstur á Þriðjudagsmóti TR
Það var enginn annar en sjálfur ritari Taflfélags Reykjavíkur og vararitari Skáksambands Íslands, Gauti Páll Jónsson, sem sigraði á Þriðjudagsmóti TR þann 7. maí. Það má því með sanni segja að hann...
View Article60 börn á Vorhátíð TR
Sunnudaginn 12. maí fór fram vorhátíðarskákæfing TR í taflheimili félagsins í Faxafeni. 60 skákkrakkar úr öllum skákhópum félagsins mættu á sameiginlega lokaæfingu. Þetta var sannkölluð uppskeruhátíð....
View ArticleKjartan efstur á Þriðjudagsmóti TR
Sex íslenskir skákmenn hafa nákvæmlega engan áhuga á Eurovision. Þeir létu því allir sjá sig á Þriðjudagsmóti TR á meðan “hatrið” sigraði í Tel Aviv. Formaðurinn Kjartan Maack og reynsluboltinn...
View ArticleBjörgvin og Júlíus efstir á síðustu Þriðjudagsmótum starfsársins
Á Þriðjudagsmótinu þann 21.maí, því áttunda í röðinni, varð Björgvin Víglundsson efstur með fullt hús, fjóra vinninga af fjórum mögulegum. Björgvin hefur oft lent í öðru sæti en vann nú Þriðjudagsmót í...
View ArticleJóhann Ragnarsson sigraði á Þriðjudagsmóti en Birkir Karl örlagavaldur
Jóhann Ragnarsson vann tíunda Þriðjudagsmót TR með 3½ vinningi. Þeir Jóhann og Björgvin Víglundsson gerðu jafntefli í innbyrðis skák en það var Birkir Karl Sigurðsson sem varð örlagavaldurinn (sem er...
View ArticleAtskákmót hjá TR á þriðjudaginn
Seinna atskákmót sumarsins hjá TR fer fram þriðjudaginn 30. júlí næstkomandi. Tefldar verða fjórar umferðir með tímamörkunum 15+5 og er mótið opið öllum. Taflmennskan hefst stundvíslega klukkan 19:30 í...
View ArticleVignir efstur á Þriðjudagsmóti
Það var bæði fjölmennt og góðmennt á seinna þriðjudagsmóti sumarsins hjá TR sem fór fram þann 30. júlí. Tefldar voru fjórar atskákir með tímamörkunum 15/5. 23 skákmenn mættu til leiks og var skipt í...
View ArticleAðalfundur Taflfélags Reykjavíkur verður haldinn 6. ágúst kl.19:30
Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 6. ágúst. Fundurinn hefst kl.19:30 í húsnæði félagsins að Faxafeni 12. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin
View ArticleStórmót Árbæjarsafns og TR haldið sunnudaginn 11. ágúst
Stórmót Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 11. ágúst. Mótið gefur einstakt tækifæri til að takast á við skákgyðjuna í sögulegu umhverfi á þessu fyrsta skákmóti starfsársins...
View ArticleRíkharður Sveinsson er nýr formaður Taflfélags Reykjavíkur
Aðalfundur Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gær 6. ágúst í húsakynnum félagsins. Á fundinum var Ríkharður Sveinsson einróma kjörinn formaður en hann tekur við góðu búi af Kjartani Maack sem ákvað að...
View ArticleStarfsár TR hófst með stórskemmtun á Stórmóti
Að venju hófst starfsárið í Taflfélagi Reykjavíkur með hinu stórskemmtilega Stórmóti Árbæjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur. Þátttaka var með slíkum ágætum að einungis fyrir snarræði Eiríks Björnssonar...
View ArticleMótaáætlun TR 2019-2020
Mótaáætlun Taflfélags Reykjavíkur fyrir komandi starfsár liggur nú fyrir og má nálgast á stikunni hér fyrir ofan. Dagskráin verður með svipuðu sniði og í fyrra en alls heldur félagið ríflega 60 skákmót...
View Article