Quantcast
Browsing all 1197 articles
Browse latest View live

Guðmundur og Hjörvar efstir að fjórum umferðum loknum í Haustmótinu

Eftir fjórar umferðir eru þeir Guðmundur Kjartansson og Hjörvar Steinn Grétarsson enn með fullt hús. Hjörvar vann Baldur Kristinsson og Guðmundur vann Stefán Bergsson. Bragi Þorfinsson vann Vigni...

View Article


Vignir efstur á Þriðjudagsmóti

Fide-meistarinn ungi Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Þriðjudagsmótinu þann 17. september, með 3.5 vinning af fjórum. Vignir hefur sýnt styrk sinn á mótunum og unnið hvert mótið á fætur öðru, en nú...

View Article


Hraðskákmót TR fer fram næstkomandi miðvikudag kl. 19.30

Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 miðvikudaginn 25. september og hefst það kl. 19:30. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissnesku kerfi og er...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Guðmundur Kjartansson sigurvegari Haustmótsins og Skákmeistari TR 2019

Það var mikið um dýrðir í lokaumferðunum þremur í Haustmóti TR. Farið verður yfir óvænt úrslit hverrar umferðar í hverjum flokki, mestu stigahækkanir, ýmsa áhugaverða leiki og margt annað.  Í...

View Article

Þriðjudagsmót í kvöld

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju...

View Article


Hraðskákmót TR fer fram í kvöld

Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 miðvikudaginn 25. september og hefst það kl. 19:30. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissnesku kerfi og er...

View Article

Vignir Vatnar enn óstöðvandi á 16. þriðjudagsmóti TR í gær

Ágæt þátttaka var á þriðjudagsmóti TR í gær, þrátt fyrir nýlokin Haustmót TR og Íslandsmót öldunga, sem og yfirvofandi Hraðskákmót TR í kvöld. Nokkuð var um óvænt úrslit í fyrri hlutanum. Kjartan Maack...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Helgi Áss Grétarsson er Hraðskákmeistari TR 2019

Helgi Áss Grétarsson Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson kom fyrstur í mark á Hraðskákmóti Taflfélags Reykjavíkur sem fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld en endurkoma Helga við skákborðin undanfarin...

View Article


U-2000 mótið hefst miðvikudaginn 16. október

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 16. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími...

View Article


Þriðjudagsmót í kvöld

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju...

View Article

Alþjóða geðheilbrigðismótið fer fram fimmtudaginn 10. október

Alþjóða geðheilbrigðismótið í skák verður haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 fimmtudagskvöldið  10. október og hefst taflið klukkan 19.30. Tefldar verða 9 umferðir með...

View Article

Þriðjudagsmót í kvöld

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju...

View Article

Magnús Pálmi Örnólfsson með öruggan sigur á þriðjudagsmóti TR í gær

Þátttaka var með ágætum á þriðjudagsmóti TR í gær og ljóst að margir settu ekkert fyrir sig stífa dagskrá á Íslandsmóti skákfélaga um helgina. Á meðal þeirra var sigurvegari gærkvöldsins, Magnús Pálmi...

View Article


U-2000 mótið hefst á miðvikudag

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 16. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga frá sjónarhóli TR

  Taflfélag Reykjavíkur sendi sex lið til leiks á Íslandsmót skákfélaga 2019-2020 eins og undanfarin ár. A og B-liðin voru í fyrstu deild, C og D-liðin í þriðju deild og E og F-liðin í fjórðu deild. Að...

View Article


Þriðjudagsmót í kvöld

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Æskan og Ellin fer fram næstkomandi sunnudag

ÆSKAN OG ELLIN – skákmótið þar sem kynslóðirnar mætast,  verður haldið á sunnudaginn kemur, þann 20. október,  í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á...

View Article


U-2000 mótið hefst í kvöld

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 16. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Fjölmennt U-2000 mót hófst í gær

U-2000 mótið er vel skipað. Metþátttaka er í U-2000 mótinu sem fór af stað í gærkveld og voru skákstórar himinlifandi með þátttökuna. 62 keppendur mættu til leiks, þar af 12 stelpur og konur sem er um...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Æskan og Ellin fer fram á sunnudaginn

ÆSKAN OG ELLIN – skákmótið þar sem kynslóðirnar mætast,  verður haldið á sunnudaginn kemur, þann 20. október,  í Skákhöllinni í Faxafeni. TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á...

View Article
Browsing all 1197 articles
Browse latest View live