Sævar Bjarnason sigurvegari Æskunnar og Ellinnar
Þrír efstu í mótinu: Gunnar, Sævar og Jón. Andar æskunnar og viskunnar svifu yfir húskynnum Taflfélags Reykjavíkur í gær þegar mótið sem brúar kynslóðirnar, Æskan og Ellin, fór fram í sextánda sinn. 54...
View ArticleÞriðjudagsmót í kvöld
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju í...
View ArticleBikarsyrpa TR – Mót 2 hefst föstudaginn 1. nóvember
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleKristján Örn sigraði á þriðjudagsmóti
Það var fámennt en góðmennt á þriðjudagsmóti TR í gærkveld. Sex skákmenn mættu til leiks og voru tefldar þrjár umferðir. Svo fór að Kristján Örn Elíasson vann með fullu húsi en Helgi Hauksson kom...
View ArticleNíu með fullt hús á U-2000 mótinu
Tinna Kristín Finnbogadóttir og Joshua Davíðsson eigast hér við. Hart var barist á öllum borðum í annarri umferð U-2000 mótsins sem fór fram í gærkveld. Á efstu þremum mörðu stigahærri mennirnir sigur...
View ArticleÞriðjudagsmót í kvöld
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju...
View ArticleAasef efstur á Þriðjudagsmóti
Franski skákmaðurinn Aasef Alashtar fékk fullt hús, fjóra vinninga af fjórum mögulegum, á þriðjudagsmótinu sem fór fram þann 29. október. Næstir á eftir honum með þrjá vinninga voru þeir Gauti Páll...
View ArticleBikarsyrpa TR – Mót 2 hefst á föstudaginn
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...
View ArticleTinna Kristín efst með fullt hús á U-2000 mótinu
Jósef Omarsson er einn fjölmargra ungra og efnilegra keppenda í U-2000 mótinu. Tinna Kristín Finnbogadóttir er ein með fullt hús eftir þriðju umferð í U-2000 mótinu. Hún fékk frían vinning í þriðju...
View ArticleUnglingameistaramót TR fer fram sunnudaginn 10. nóvember
Unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót T.R., fer fram sunnudaginn 10. nóvember í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og áætlað er að mótinu ljúki...
View ArticleRayan og Tómas sigruðu á öðru móti Bikarsyrpu TR
Iðunn og Rayan með sigurlaunin. Tómas þurfti frá að hverfa vegna undirbúnings fyrir próf í skólanum. Rayan Sharifa og Tómas Möller urðu efstir og jafnir á öðru móti Bikarsyrpu TR sem fór fram um...
View ArticleÞriðjudagsmót í kvöld
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20 skákmenn til leiks eða fleiri, er mótinu skipt fyrir miðju...
View ArticleHjálmar Sigurvaldason sigurvegari 21. þriðjudagsmóts TR í gær
Hjálmar Sigurvaldason . Stigahæstu menn mótsins að þessu sinni, þeir Jon Olav Fivelstad og Helgi Hauksson, töpuðu báðir óvænt í fyrstu umferð og það opnaði ýmsa óvænta möguleika fyrir aðra keppendur....
View ArticleÞór, Tinna og Sigurjón efst á U-2000 mótinu
Fjórða umferð U-2000 mótsins fór fram í gærkveld og það er ljóst að það stefnir í mjög jafnt mót en Þór Valtýsson, Tinna Finnbogadóttir og Sigurjón Þór Friðþjófsson eru efst með 3,5 vinning og hvorki...
View ArticleUnglingameistaramót TR fer fram á sunnudag
Unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót T.R., fer fram sunnudaginn 10. nóvember í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og áætlað er að mótinu ljúki...
View ArticleTaflfélag Reykjavíkur tekur þátt í Evrópukeppni taflfélaga
Taflfélag Reykjavíkur sendir lið til þátttöku á Evrópukeppni taflfélaga, sem hefst í Ulcinj í Montenegro á morgun 10. nóvember. Keppnisliðin eru gríðarlega sterk og er lið T.R. með rásnúmer 20. Tíu...
View ArticleAtskákmót Reykjavíkur verður haldið 3.-4. desember
Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 3.-4. desember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að viðbættum fimm sekúndum á hvern...
View ArticleBenedikt Unglingameistari TR – Batel Stúlknameistari
Benedikt Þórisson er Unglingameistari Taflfélags Reykjavíkur 2019. Einstaklega fjölmennt Barna- og unglinga- sem og Stúlknameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fór fram í dag, en samtals tóku 58 þátt....
View ArticleJólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 24. nóvember
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 24. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags...
View ArticleDagskrá Taflfélags Reykjavíkur fram að áramótum
Það verður nóg um að vera í Taflfélaginu á næstu misserum. Hér birtist mótaáætlnum félagsins fram að áramótum: nóvember kl. 19:30: Þriðjudagsmót. 4. umferðir atskák, öllum opið nóvember kl. 19:30: 5....
View Article