Fimmta mót Bikarsyrpunnar fer fram helgina 1.-3. apríl
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar fimmta mót syrpunnar fer fram helgina 1.-3. apríl og hefst fyrsta umferð föstudaginn 1. apríl kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og...
View ArticlePáskafrí! Æfingar falla niður í dag 26.mars
Við minnum á að engar skákæfingar verða í Taflfélaginu í dag, laugardaginn 26.mars. Þess í stað er upplagt fyrir skákþyrst börn að tefla heima við mömmu og pabba til að æfa sig.
View ArticleSkákmót öðlinga hefst í kvöld
Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 30. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla...
View ArticleÖðlingamótið hafið –óvænt úrslit í fyrstu umferð
Skákmót öðlinga hófst í gærkveld en keppendur eru tæplega 30 talsins, þeirra stigahæstur Fide-meistarinn Sigurður Daði Sigfússon (2299) en næstur honum er Þorvarður Fannar Ólafsson (2195). Þá er...
View ArticleFimmta mót Bikarsyrpunnar hefst í dag
Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram þegar fimmta mót syrpunnar fer fram helgina 1.-3. apríl og hefst fyrsta umferð föstudaginn 1. apríl kl. 17.30. Mótum syrpunnar hefur verið fjölgað og...
View ArticleWOW-air mótið hefst mánudaginn 11. apríl
Hið glæsilega Wow air Vormót Taflfélags Reykjavíkur hefst í skákhöll félagsins að Faxafeni 12 mánudaginn 11. apríl Mótið er nú haldið í þriðja sinn og hefur fest sig í sessi sem eitt af aðalmótum...
View ArticleSkákæfingar í dag (lau 2.apríl) kl.14 og kl.16 falla niður
Í dag fellur niður almenn æfing kl.14 sem og afreksæfing kl.16. Er það vegna Bikarsyrpunnar sem nú fer fram í húsnæði Taflfélagsins, sem og Áskorendaflokks á Íslandsmótinu en þar tefla flestir úr...
View ArticleÞorsteinn Magnússon sigurvegari fimmtu Bikarsyrpu TR
Fimmta Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur var haldin um nýafstaðna helgi og settust ríflega 20 vösk skákungmenni við skákborðin. Mótið var æsispennandi allt fram í síðustu umferð og sáust mörg óvænt...
View ArticleBoðsgestið í Wow air vormót TR valdir.
Valið var úr fjölmörgum umsóknum í gær fyrir A og B flokk Wow air mótsins sem hefst í byrjun næstu viku. Ákveðið var vegna fjölda umsókna að fjölga boðssætum um eitt í hvorum flokki. Í B flokk verður...
View ArticleFrestur til að skrá sig í Wow air rennur út á morgun.
Frestur til að skrá sig í Wow air vormót Taflfélags Reykjavíkur rennur út á morgun, sunnudaginn 10. apríl kl. 18. Það er ekki eftir neinu að bíða fyrir þá skákmenn sem hyggjast taka þátt! Frekari...
View ArticleFimm með fullt hús á Öðlingamótinu
Fide-meistarinn Sigurður Daði Sigfússon er stigahæstur keppenda. Líkt og í fyrstu umferð Skákmóts öðlinga sáust athyglisverð úrslit í þeirri annari sem fór fram síðastliðið miðvikudagskvöld í notalegri...
View ArticleVormót TR blásið af.
Sökum mjög lélegrar skráningar í Wow air vormót TR hefur verið ákveðið að fella niður mótið. Það hlítur að vera umhugsunarefni fyrir skákhreyfinguna þegar okkar sterkari skákmenn sem þó hafa kallað...
View ArticleÞorvarður efstur á Öðlingamótinu
Þorvarður stefnir hraðbyri í átt að sínum þriðja Öðlingameistaratitili. Þegar fjórum umferðum er lokið á Skákmóti öðlinga er Þorvarður F. Ólafsson (2195) einn efstur með fullt hús vinninga. Þorvarður...
View ArticleGóður árangur Jóns Þórs á HM áhugamanna
TR-ingurinn efnilegi Jón Þór Lemery (1575) tók á dögunum þátt í Heimsmeistaramóti áhugamanna sem fram fór í Grikklandi. Tefldi Jón í flokki skákmanna með 1700 Elo-stig og minna og hafnaði í 7. sæti...
View ArticleÓlafur og Þorvarður efstir á æsispennandi Öðlingamóti
Keppendur virðast illa ráða við Ólaf Gísla. Ólafur Gísli Jónsson (1904) og Þorvarður Fannar Ólafsson (2195) eru efstir og jafnir með 4 vinninga hvor þegar fimm umferðum er lokið á Skákmóti öðlinga....
View ArticleSviptingar á Öðlingamótinu – Stefán efstur
Það var sannarlega hart barist í sjöttu og næstsíðustu umferð Skákmóts öðlinga sem fram fór í gærkveld þar sem fjórum orrustum af ellefu lauk með skiptum hlut. Á efsta borði lagði hinsvegar Stefán...
View ArticleSkákir Skákþings Reykjavíkur
Skákirnar úr Skákþingi Reykjavíkur 2016 eru nú loks birtar. Einhverjar skákir kann þó að vanta. Það voru félagarnir Daníel Ernir Njarðarson, Alexander Oliver Mai og Aron Þór Mai sem slógu skákirnar inn...
View ArticleTR-ingar sýndu yfirburði á Landsmótinu í skólaskák
Þegar Cæsar sigraði son Míþrádesar sendi hann frekar stuttorða lýsingu til Rómar – veni, vidi, vici eða kom sá og sigraði. Það má segja að TR-ingar hafi gert það sama á landsmótinu í skólaskák sem fór...
View ArticleStefán Arnalds Skákmeistari öðlinga
Stefán Arnalds er Skákmeistari öðlinga 2016 og er vel að sigrinum kominn. Bolvíkingurinn knái, Stefán Arnalds (2007), sigraði á æsispennandi Skákmóti öðlinga sem lauk síðastliðið miðvikudagskvöld. Í...
View Article