Quantcast
Channel: Taflfélag Reykjavíkur
Browsing all 1197 articles
Browse latest View live

TR tekur þátt í EM Taflfélaga

Taflfélag Reykjavíkur mun senda lið eins og oft áður á Evrópukeppni Taflfélaga, sem fram fer í ár í Norður-Makedóníu. Mótið fer fram 17.-25. september. Tvö önnur íslensk félög senda lið til leiks,...

View Article


Eiríkur Björnsson hafði sigur á Þriðjudagsmóti

Með dálitlu þolgæði, núvitund og töluverðri heppni varð Eiríkur K. Björnsson hlutskarpastur á Þriðjudagsmóti vikunnar og skaust fram fyrir sigurvegara undangenginna móta, þá Gauta Pál Jónsson og...

View Article


Þriðjudagsmót í kvöld 21.9. kl. 19.30

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum...

View Article

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram 11 og 12. október

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fer fram í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 mánudaginn 11. október og þriðjudaginn 12. október. Mótið hefst mánudaginn 11. október kl. 16.30 með keppni...

View Article

Vignir Vatnar með fullt hús á Þriðjudagsmóti

Vignir Vatnar Stefánsson kom, sá og sigraði á Þriðjudagsmóti vikunnar. Vignir sem situr nú í 2. sæti á Haustmóti TR, gaf engin færi á sér og sigldi sigrinum í höfn af öryggi og staðfestu....

View Article


Æfingakappskák fellur niður 30. september

Æfingakappskák fellur niður fimmutdagskvöldið 30. september vegna Íslandsmóts Skákfélaga. Næsta æfingakappskák verður fimmtudagskvöldið 14. október.

View Article

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld: Tilvalin upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga!

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra...

View Article

Jon Olav efstur á Þriðjudagsmóti

Norski Íslendingurinn Jon Olav Fivelstad vann þriðjudagsmótið þann 28. september síðastliðinn með 4 vinningum af fjórum mögulegum, á aðeins hærri oddastigum en Gunnar Erik Gunnarsson, sem einnig fékk 4...

View Article


Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra...

View Article


U2000 mótið hefst 13. október!

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 13. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími...

View Article

Hraðskákmót TR fer fram 10. október kl. 13.00

Hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið í húsnæði félagsins að Faxafeni 12 sunnudaginn 10. október kl. 13.00. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissnesku kerfi og er umhugsunartíminn 4 mínútur...

View Article

Arnar Ingi Njarðarson með sannfærandi sigur á Þriðjudagsmóti

Arnar Ingi Njarðarson stóð uppi sem sigurvegari á Þriðjudagsmóti vikunnar, enda eini taplausi maðurinn á mótinu. Arnar tefldi hreina úrslitaskák við Helga Hauksson í síðustu umferð en þeir félagar...

View Article

Yfir 2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 20. október

Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa meira en 2000 Elo-stig. Miðað er við októberlista Fide. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og er umhugsunartími 90 mínútur fyrir alla skákina auk 30...

View Article


Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra...

View Article

Arnar Ingi Njarðarson með annan sigur á Þriðjudagsmóti

Þriðjudagsmót vikunnar var haldið við dáítið óvenjulegar aðstæður að þessu sinni. Vegna Reykjavíkurmóts grunnskólasveita í salarkynnum TR, var haldið yfir í húsnæði Skáksambands Íslands. Líf og fjör...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Bikarsyrpa TR hefst föstudaginn 22. október

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og fyrir tveimur árum síðan verða mót syrpunnar fimm talsins og verða tefldar sjö...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Reykjavíkurmót grunnskóla 2021 – Landakotsskóli og Rimaskóli sigursæl

Sigursveit Landakotsskóla í flokki 8-10. bekkjar: Reykjavíkurmót grunnskóla fór fram 11.12. október sl. Mótið, sem hefur verið haldið frá því á áttunda áratug síðustu aldar, hefur verið...

View Article


Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld kl. 19.30

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra...

View Article

Eiríkur hafði sigur á Þriðjudagsmóti

Eiríkur K. Björnsson bar sigur úr býtum á Þriðjudagsmóti vikunnar en Arnar Ingi Njarðarson náði ekki að fylgja eftir góðum árangri á síðustu tveimur mótum og krækja sér í Þriðjudagsþrennuna. Reyndar...

View Article

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra...

View Article
Browsing all 1197 articles
Browse latest View live