Atskákkeppni Taflfélaga 8.-9. nóvember!
Atskákkeppni Taflfélaga verður haldin í ár af Taflfélagi Reykjavíkur, en mótið hefur legið í dvala í þónokkur ár. Í staðinn fyrir einstaka viðureignir og útsláttarkeppni verður stuðst við tveggja...
View ArticleÉg efstur á Þriðjudagsmóti!
Gauti Páll Jónsson hlaut 4 vinninga af 4 á Þriðjudagsmótinu þann 26. október síðastliðinn. Gauti var orðinn þreyttur á að skrifa um sjálfan sig í þriðju persónu, þannig að titill fréttarinnar er annars...
View ArticleMarkús Orri sigurvegari Bikarsyrpu I 2021-2022
Helgina 22-24. október fór fram fyrsta mótið í Bikarsyrpu mótaraðar Taflfélags Reykjavíkur. Þessi keppni hefur verið einn helsti stökkpallur fyrir marga krakka sem eru ný byrjuð að tefla lengri...
View ArticleÞriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra...
View ArticleDaði öruggur á Þriðjudagsmóti
Fyrsta Þriðjudagsmót nóvembermánaðar fór fram síðastliðinn þriðjudag og var öflugt og hart barist. Stigahæstu menn voru þeir Daði Ómarsson og Einar Kristinn Einarsson og það var að vonum að þeir tefldu...
View ArticleÆfingarkappskák fimmtudaginn 11. nóvember
Tefld er ein 90/30 kappskák og er hún ekki reiknuð til stiga. Ókeypis þáttaka og opið öllum. Taflmennska hefst klukkan 19:30 og teflt er í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Húsið opnar klukkan 19:15....
View ArticleJólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 21. nóvember
Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 21. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags...
View ArticleUnglingameistaramót TR fer fram á sunnudag
Unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót T.R., fer fram sunnudaginn 14. nóvember í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og áætlað er að mótinu ljúki...
View ArticleJólaskákmóti grunnskóla frestað
Ákveðið hefur verið að fresta Jólaskákmóti grunnskóla, sem átti að fara fram eftir viku eða 21. nóvember. Ástæðan eru nýjar sóttvarnarreglur sem hafa tekið gildi. Ný dagsetnging verður kynnt þegar hún...
View ArticleTeflt í Y2000 og U2000 mótunum á miðvikudag
5. umferð Y2000 mótsins og 6. umferð U2000 mótsins fara fram á miðvikudag. Vegna samkomutakmarkana verður teflt í húsnæði T.R. og Skákskólans og eru keppendur í Y2000 mótinu beðnir um að nota inngang...
View ArticleÞriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra...
View ArticleIngvar Wu Unglingameistari TR 2021 – Iðunn Stúlknameistari
Það var með herkjum að Unglingameistaramót og Stúlknameistaramót TR gat farið fram 14. nóvember 2021. Að sjálfsögðu er hér átt við, að vegna sóttvarnarreglna þurfti að hafa alla aðgát á bæði fjölda...
View ArticleAtskákmót Reykjavíkur 29.-30. nóvember
Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 29.-30. nóvember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að viðbættum fimm sekúndum á hvern...
View ArticleÞriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra...
View ArticleJólaæfing í byrjendaflokki og stúlknaflokki var í dag!
Jólaskákæfing stúlkna, síðasta æfingin fyrir jól, fór fram í morgun. 7 flottar skákstelpur mættu tilbúnar í skemmtilegheit dagsins. Æfingin var svohljóðandi: fyrst samvinna að leysa 9 þrautir sem...
View Article2000-Hraðskákmótið þann 8. desember
2000-Hraðskákmótið verður haldið miðvikudaginn 8. desember næstkomandi klukkan 18:30. Mótið er opið öllum og á sama tíma verður einnig verðlaunaafhending fyrir bæði Y-2000 og U-2000 mótið. Ókeypis...
View ArticleÞriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra...
View ArticleGauti Páll með fullt hús á Þriðjudagsmóti
14 skákmátar mættu til leiks á Þriðjudagsmót þann 7. desember og sátust að skák og mátuðu menn með látum. Gauti Páll Jónsson vann mótið nokkuð örugglega með fimm vinningum af fimm, en nú var prófað að...
View ArticleVignir Vatnar með fullt hús á 2000 hraðskákmótinu
Vignir Vatnar var öruggur sigurvegari á hinu nyja 2000 hraðskákmóti sem fram fór 8. des. Vignir vann allar níu skákirnar og var einungis í taphættu í einni skák. Næstu menn voru Marinko Gavran og...
View ArticleÞriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra...
View Article