Adam Omarsson sigurvegari Bikarsyrpa II 2021-2022
Helgina 10-12 desember fór fram II Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur á tímabilinu 2021-22. Skráningin í mótið fór frekar hægt af stað en tók síðan við sér og var keppendalistinn að taka á sig mynd...
View ArticleÓlafur Thorsson sigraði á Þriðjudagsmóti
Á þriðja tug skákmanna mættu á Þríðjudagsmót vikunnar, þar á meðal nokkrir sem hafa ekki sést á hliðstæðu móti í Skákhöllinni í Faxafeni um hríð. Teflt var í annað sinn með nýjum tímamörkum; þ.e. 10...
View ArticleÞriðjudagsmót í kvöld fellur niður
Vegna hertra sóttvarnarreglna og uppgangs faraldursins hefur verið ákveðið að fella niður Þriðjudagsmót sem vera átti í kvöld. Skýrt verður frá hvernig staðið verður að mótahaldi á vegum TR á milli...
View ArticleAtskákmót Íslands 27.-28. desember í TR
Atskákmót Íslands fer fram mánudaginn 27. desember og þriðjudaginn 28. desember klukkan 18:30. Mótið verður haldið í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, 108 Reykjavík. Fyrstu fimm skákirnar...
View ArticleJólahraðskákmót TR fimmtudaginn 30. desember
Jólahraðskákmót TR fer fram fimmtudagskvöldið 30. desember klukkan 18:30. Tefldar verða 11. umferðir með tímamörkunum 3+2. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Þáttökugjöld: 1000 krónur, ókeypis...
View ArticleJólakveðja frá Taflfélagi Reykjavíkur
Taflfélag Reykjavíkur sendir jólakveðjur til skákmanna nær og fjær, með þökk fyrir þátttökuna í mótahaldi og æfingum félagsins á árinu sem nú er að líða. Tvö mót verða í Taflfélaginu milli jóla og...
View ArticleSkákæfingar barna og ungmenna hefjast 8. janúar
Skákæfingar barna og ungmenna hefjast laugardaginn 8. janúar. Allar nánari upplýsingar og skráning á æfingarnar, má nálgast hér
View ArticleSkákæfingar fullorðinna hefjast 17. janúar
Æfingar fyrir 16 ára og eldra halda áfram, og hefjast mánudaginn 17. janúar. Haldnir eru hálfsmánaðarlegir fyrirlestrar í hvorkum flokki, flokki I annan hvern mánudag fyrir skákmenn á styrkleikanum ca....
View ArticleVignir varði titilinn í Jólahraðskákinni!
Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson hitaði upp fyrir alþjóðlegt mót í Írlandi með því að vinna öruggan sigur á Jólahraðskákmóti TR 2021. Raunar varði hann titilinn frá því í fyrra, en mótið...
View ArticleGauti Páll byrjar vel á fyrsta Þriðjudagsmóti ársins 2022!
Gauti Páll Jónsson byrjaði vel á fyrsta Þriðjudagsmóti ársins og lagða alla andstæðinga sína fimm að tölu. Gauti, ásamt Hjálmari Sigurvaldasyni fá inneign í Skákbúðina fyrir árangurinn, en Hjálmar...
View ArticleSkákþing Reykjavíkur hefst 16. janúar
Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 16. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið tvær...
View ArticleSkákþingi Reykjavíkur frestað
Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu og til að sporna við útbreiðslu kórónuveirunnar hefur stjórn T.R. ákveðið að fresta áður auglýstu Skákþingi Reykjavíkur sem hefjast átti nk. sunnudag. Ný tímasetning...
View ArticleSkákæfingar fullorðinna hefjast í kvöld klukkan 19:30
Æfingar fyrir 16 ára og eldri halda áfram, og hefjast mánudaginn 17. janúar. Haldnir eru hálfsmánaðarlegir fyrirlestrar í hvorkum flokki, flokki I annan hvern mánudag fyrir skákmenn á styrkleikanum ca....
View ArticleÞriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra...
View ArticleJólahraðskákmót TR fimmtudaginn 30. desember
Jólahraðskákmót TR fer fram fimmtudagskvöldið 30. desember klukkan 18:30. Tefldar verða 11. umferðir með tímamörkunum 3+2. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Þáttökugjöld: 1000 krónur, ókeypis...
View ArticleGauti Páll með þriðjudagstvennu!
Gauti Páll nældi sér í þriðjudagstvennu, með sigri tvær vikur í röð, en öllu var því tæpara í þetta skiptið. Mótið fór fram þann 11. janúar síðastiðinn. Hentug úrslit á borðunum í kring fyrir hann í...
View ArticleEiríkur hafði sigur á Þriðjudagsmóti
Ekki var fjölmenninu fyrir að fara á síðasta Þriðjudagsmóti enda tiltölulega nýbúið að herða sóttvarnarreglur og vafalaust einhverjir með of hraðan hjartslátt enn, eftir æsilegan sigur Íslendinga á...
View ArticleÞriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki. Mótin eru öllum opin og reiknuð til alþjóðlegra...
View ArticleGauti Páll með fullt hús á Þriðjudagsmóti
Gauti Páll Jónsson vann allar sínar skákir fimm að tölu á Þriðjudagsmótinu þann 25. janúar en það mátti þó ekki tæpara standa, þrír af fimm vinningum komu í hús í strembnum endatöflum. Karpov talaði um...
View ArticleSkákæfingar barna og ungmenna hefjast 8. janúar
Skákæfingar barna og ungmenna hefjast laugardaginn 8. janúar. Allar nánari upplýsingar og skráning á æfingarnar, má nálgast hér
View Article